Helga María Vilhjálmsdóttir varð í öðru sæti í stórsvigi á FIS-móti í Trysil í dag. Hún skoraði með því 30.09 FIS-punkta en hún var með 39.54 punkta fyrir.
Tvær aðrar íslenskar stelpur tóku þátt í mótinu en María Guðmundsdóttir endaði á fimmta sæti. Var 2,69 sekúndum á eftir fyrsta sætinu.
Auður Brynja Sölvadóttir varð í 27. sæti. Fínn árangur hjá stelpunum.
Annað stórsvigsmót fer fram á sama stað síðar í dag.
Helga María nældi í silfur

Mest lesið




Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn
