Upplifum ekki annan svona slæman dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2013 07:00 Máni Gestsson í leiknum í fyrradag. fréttablaðið/valli Þriðju leikirnir í undanúrslitarimmunum tveimur í úrslitakeppni N1-deildar karla fara fram í kvöld en staðan í þeim báðum er jöfn, 1-1. FH tekur á móti Fram í Kaplakrika og deildarmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum ÍR á Ásvöllum. ÍR tók forystuna í einvíginu um helgina en fékk svo skell á í Breiðholtinu á þriðjudag er liðið tapaði með tíu mörkum, 29-19. Bjarki Sigurðsson segir að sínir menn séu klárir í slaginn í kvöld þrátt fyrir að stutt sé á milli leikja. „Það var svo margt sem fór úrskeðis í þessum leik,“ sagði Bjarki í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn voru vitanlega mjög súrir eftir leikinn enda hræðilegt að tapa svona illa á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. En við erum búnir að fara yfir leikinn og það er ljóst að við þurfum að bæta okkur til muna í kvöld, bæði í vörn og sókn.“ Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í kjörstöðu en Bjarki segir að úr þessu séu allir leikir eins og bikarúrslit. Og að hans menn séu tilbúnir fyrir þann slag. „Við áttum skelfilegan dag í gær [fyrradag] en ég hef ekki trú á því við munum upplifa annað eins nú. Menn vita vel hvað klikkaði og við getum gert miklu betur. Þetta eru tvö lið sem þekkjast mjög vel og ég hef trú á því að dagsformið muni ráða úrslitum. Það lið sem mætur betur stemmt til leiks mun bera sigur úr býtum.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Þriðju leikirnir í undanúrslitarimmunum tveimur í úrslitakeppni N1-deildar karla fara fram í kvöld en staðan í þeim báðum er jöfn, 1-1. FH tekur á móti Fram í Kaplakrika og deildarmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum ÍR á Ásvöllum. ÍR tók forystuna í einvíginu um helgina en fékk svo skell á í Breiðholtinu á þriðjudag er liðið tapaði með tíu mörkum, 29-19. Bjarki Sigurðsson segir að sínir menn séu klárir í slaginn í kvöld þrátt fyrir að stutt sé á milli leikja. „Það var svo margt sem fór úrskeðis í þessum leik,“ sagði Bjarki í samtali við Fréttablaðið í gær. „Menn voru vitanlega mjög súrir eftir leikinn enda hræðilegt að tapa svona illa á heimavelli fyrir fullu húsi áhorfenda. En við erum búnir að fara yfir leikinn og það er ljóst að við þurfum að bæta okkur til muna í kvöld, bæði í vörn og sókn.“ Það lið sem vinnur leikinn í kvöld er komið í kjörstöðu en Bjarki segir að úr þessu séu allir leikir eins og bikarúrslit. Og að hans menn séu tilbúnir fyrir þann slag. „Við áttum skelfilegan dag í gær [fyrradag] en ég hef ekki trú á því við munum upplifa annað eins nú. Menn vita vel hvað klikkaði og við getum gert miklu betur. Þetta eru tvö lið sem þekkjast mjög vel og ég hef trú á því að dagsformið muni ráða úrslitum. Það lið sem mætur betur stemmt til leiks mun bera sigur úr býtum.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. 16. apríl 2013 22:15