Það skiptir máli hverja við kjósum Helga Vala Helgadóttir skrifar 26. apríl 2013 21:00 Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Vala Helgadóttir Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur!
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun