Ætlar þú að kjósa með buddunni? Ragnar Halldórsson skrifar 27. apríl 2013 06:00 Skattpíning og höft eru í dag stærstu orsakir doða á Íslandi. Skattar eru stærsti útgjaldaliður íslenskra heimila: Yfir 50% af útgjöldum þeirra eru nú skattar. Kíkjum á nokkur skemmdarverk núverandi ráðherra. Þeir: Sviku „Skjaldborgina“ um heimilin – skattpíndu þjóðina af áður óþekktri stærðargráðu – létu velferðarkerfinu blæða og skáru framlög til sjúkrahúsa inn að beini. Hækkuðu skatta 200 sinnum, m.a. tekjuskatt, virðisaukaskatt, tolla og vörugjöld. Leyfðu höftum sem áttu að standa í 10 mánuði að standa enn og breyttu Seðlabankanum í skömmtunarskrifstofu. Afhentu tvo stærstu banka landsins gróðavörgum og vogunarsjóðum. Reyndu að þvinga allt að 400 milljarða á herðar íslenskum heimilum í Icesave 1 samningi sem þeir reyndu að fá samþykktan ólesinn á Alþingi. Töluðu um siðbót en stunduðu siðleysi með því að gera þrískiptingu ríkisvaldsins að einskiptingu með spilltu plotti gegn Geir H. Haarde í sal Alþingis og múta handpikkuðum saksóknara plottsins með embætti ríkissaksóknara. Eyddu allt að tveimur milljörðum í ólöglegt stjórnarskrárbrölt sem endaði í plotti um alveg nýja tegund af þjóðaratkvæðagreiðslu sem þeir kölluðu „ráðgefandi“ til að þeir gætu misnotað hana eftir á. Þvinguðu óteljandi Íslendinga í fátækt með því að snarhækka skatta á einstaklinga, sem snarhækkaði vöruverð, vísitölu og allar afborganir en snarminnkaði ráðstöfunartekjurnar. Létu þjóðinni líða eins og hún væri með óbragð í munninum og stein í maganum. Snarhækkuðu skatta á lítil og stór nýsköpunarfyrirtæki, sem dró úr umsvifum, eyddi störfum, kom sumum þeirra í gjaldþrot og lækkaði laun – en snarhækkaði um leið vöruverð, vísitölu og allar afborganir almennings.Buddan og frelsið Hvernig ríkisstjórn vilt þú eftir kosningar? Viltu aðra vinstrisinnaða skattpíningarríkisstjórn með höftum, doða og skattpíningu? Eða viltu ríkisstjórn sem eykur frelsi þitt og lækkar skattana þína? Viltu hærri tekjur og meira fjör í þjóðfélaginu? Meira frelsi og lægri skatta? Ef svo er ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að auka frelsi þitt og lækka skattana þína. Með því að losa um höft og lækka skatta skapast alveg nýtt fjör og ný umsvif í þjóðfélaginu sem fjölga störfum – lækka vísitölu – lækka vöruverð og snarhækka afganginn í buddunni þinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Skattpíning og höft eru í dag stærstu orsakir doða á Íslandi. Skattar eru stærsti útgjaldaliður íslenskra heimila: Yfir 50% af útgjöldum þeirra eru nú skattar. Kíkjum á nokkur skemmdarverk núverandi ráðherra. Þeir: Sviku „Skjaldborgina“ um heimilin – skattpíndu þjóðina af áður óþekktri stærðargráðu – létu velferðarkerfinu blæða og skáru framlög til sjúkrahúsa inn að beini. Hækkuðu skatta 200 sinnum, m.a. tekjuskatt, virðisaukaskatt, tolla og vörugjöld. Leyfðu höftum sem áttu að standa í 10 mánuði að standa enn og breyttu Seðlabankanum í skömmtunarskrifstofu. Afhentu tvo stærstu banka landsins gróðavörgum og vogunarsjóðum. Reyndu að þvinga allt að 400 milljarða á herðar íslenskum heimilum í Icesave 1 samningi sem þeir reyndu að fá samþykktan ólesinn á Alþingi. Töluðu um siðbót en stunduðu siðleysi með því að gera þrískiptingu ríkisvaldsins að einskiptingu með spilltu plotti gegn Geir H. Haarde í sal Alþingis og múta handpikkuðum saksóknara plottsins með embætti ríkissaksóknara. Eyddu allt að tveimur milljörðum í ólöglegt stjórnarskrárbrölt sem endaði í plotti um alveg nýja tegund af þjóðaratkvæðagreiðslu sem þeir kölluðu „ráðgefandi“ til að þeir gætu misnotað hana eftir á. Þvinguðu óteljandi Íslendinga í fátækt með því að snarhækka skatta á einstaklinga, sem snarhækkaði vöruverð, vísitölu og allar afborganir en snarminnkaði ráðstöfunartekjurnar. Létu þjóðinni líða eins og hún væri með óbragð í munninum og stein í maganum. Snarhækkuðu skatta á lítil og stór nýsköpunarfyrirtæki, sem dró úr umsvifum, eyddi störfum, kom sumum þeirra í gjaldþrot og lækkaði laun – en snarhækkaði um leið vöruverð, vísitölu og allar afborganir almennings.Buddan og frelsið Hvernig ríkisstjórn vilt þú eftir kosningar? Viltu aðra vinstrisinnaða skattpíningarríkisstjórn með höftum, doða og skattpíningu? Eða viltu ríkisstjórn sem eykur frelsi þitt og lækkar skattana þína? Viltu hærri tekjur og meira fjör í þjóðfélaginu? Meira frelsi og lægri skatta? Ef svo er ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að auka frelsi þitt og lækka skattana þína. Með því að losa um höft og lækka skatta skapast alveg nýtt fjör og ný umsvif í þjóðfélaginu sem fjölga störfum – lækka vísitölu – lækka vöruverð og snarhækka afganginn í buddunni þinni.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar