"Hefur aldrei komið til Stokkseyrar“ Hanna Ólafsdóttir skrifar 15. júlí 2013 08:00 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Stefáns Loga Sívarssonar segir hann hafa verið yfirheyrðan vegna gruns um aðild að tveimur málum. Hann neiti alfarið sök. Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, lögmanni Stefáns, neitar hann allri sök á málinu. Vilhjálmur segir jafnframt að Stefán Logi hafi verið yfirheyrður vegna tveggja mála og að skýrslutakan hafi staðið yfir í um það bil tíu mínútur. Tekin hafi verið skýrsla annars vegar vegna Stokkseyrarmálsins svokallaða, þar sem grunur leikur á að manni hafi verið haldið nauðugum og hann sætt hrottalegu ofbeldi, en hins vegar vegna máls er varðar líkamsáras í Breiðholti. Þá þvertekur Vilhjálmur fyrir að um fleiri mál sé að ræða eins og fram hafi komið í fjölmiðlum. Hann segir meinta aðild Stefáns að málunum alfarið byggða á getgátum lögreglu. Ekki liggi fyrir kæra frá brotaþolum og því hafi ekki verið tekin af þeim lögregluskýrsla. Í opnu bréfi Vilhjálms til fjölmiðla segir: „Í fjölmiðlum hefur verið fullyrt að Stefán Logi hafi pyntað mann á Stokkseyri og að hann sé höfuðpaurinn í málinu. Þetta er ekki í samræmi við það sem kom fram hjá lögreglu í ofangreindri skýrslutöku eða í gæsluvarðhaldskröfu lögreglu. Rétt er að taka fram að Stefán Logi hefur aldrei komið til Stokkseyrar.“ Stefán Logi var handtekinn við sumarbústað í Miðhúsaskógi í Biskupstungum á föstudag og var á laugardag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness. Stokkseyrarmálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, lögmanni Stefáns, neitar hann allri sök á málinu. Vilhjálmur segir jafnframt að Stefán Logi hafi verið yfirheyrður vegna tveggja mála og að skýrslutakan hafi staðið yfir í um það bil tíu mínútur. Tekin hafi verið skýrsla annars vegar vegna Stokkseyrarmálsins svokallaða, þar sem grunur leikur á að manni hafi verið haldið nauðugum og hann sætt hrottalegu ofbeldi, en hins vegar vegna máls er varðar líkamsáras í Breiðholti. Þá þvertekur Vilhjálmur fyrir að um fleiri mál sé að ræða eins og fram hafi komið í fjölmiðlum. Hann segir meinta aðild Stefáns að málunum alfarið byggða á getgátum lögreglu. Ekki liggi fyrir kæra frá brotaþolum og því hafi ekki verið tekin af þeim lögregluskýrsla. Í opnu bréfi Vilhjálms til fjölmiðla segir: „Í fjölmiðlum hefur verið fullyrt að Stefán Logi hafi pyntað mann á Stokkseyri og að hann sé höfuðpaurinn í málinu. Þetta er ekki í samræmi við það sem kom fram hjá lögreglu í ofangreindri skýrslutöku eða í gæsluvarðhaldskröfu lögreglu. Rétt er að taka fram að Stefán Logi hefur aldrei komið til Stokkseyrar.“ Stefán Logi var handtekinn við sumarbústað í Miðhúsaskógi í Biskupstungum á föstudag og var á laugardag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira