Sísý Ey gefur út nýtt lag - ókeypis Ólöf Skaftadóttir skrifar 13. ágúst 2013 18:00 Sísý Ey Spilaði á Sónar-hátíðinni sem haldin var í Hörpu í febrúar. Mynd/Brynjar Snær Hljómsveitin Sísý Ey gefur út nýtt lag sem verður hægt að nálgast fyrst á vefsíðu Vísis á morgun. Lagið ber heitið Restless og að laginu koma krakkarnir í Sísý Ey auk Unnsteins Manuels, í hljómsveitinni Retro Stefson. Lagið er síðbúinn sumarsmellur að sögn Elísabetar Eyþórsdóttur, söngkonu í Sísý Ey. „Við erum svo þakklát fyrir frábærar móttökur á fyrsta laginu okkar, Ain‘t got nobody, að við ætlum að gefa þetta lag, sem heitir Restless,“ segir Elísabet. „Svo fylgja tvö ný lög í kjölfarið, þannig að það er mikið í gangi hjá okkur,“ segir Elísabet jafnframt. Sónar Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sísý Ey gefur út nýtt lag sem verður hægt að nálgast fyrst á vefsíðu Vísis á morgun. Lagið ber heitið Restless og að laginu koma krakkarnir í Sísý Ey auk Unnsteins Manuels, í hljómsveitinni Retro Stefson. Lagið er síðbúinn sumarsmellur að sögn Elísabetar Eyþórsdóttur, söngkonu í Sísý Ey. „Við erum svo þakklát fyrir frábærar móttökur á fyrsta laginu okkar, Ain‘t got nobody, að við ætlum að gefa þetta lag, sem heitir Restless,“ segir Elísabet. „Svo fylgja tvö ný lög í kjölfarið, þannig að það er mikið í gangi hjá okkur,“ segir Elísabet jafnframt.
Sónar Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira