Verður Aníta vonarstjarnan? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2013 10:15 Aníta Hinriksdóttir fagnar sigri á HM-unglinga í Úkraínu í sumar. Mynd/Nordicphotos/Getty Á miðnætti var opnuð kosning á vegum evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem kosið er um besta frjálsíþróttafólkið á þessu ári. Einnig verður kosið um vonarstjörnurnar en við Íslendingar eigum þar glæsilegan fulltrúa hjá konunum. Heims- og Evrópumeistarinn í 800 metra hlaupi unglinga, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, er á meðal þeirra tólf sem eru tilnefndar. Íslendingar geta hjálpað Anítu að hreppa hnossið með því að fara inn á fésbókarsíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins, www.facebook.com/EuropeanAthletics, en evrópska sambandið mun einnig taka inn í reikninginn atkvæði frá blaðamönnum. Kosningin stendur yfir til 27. september. Aníta fær keppni frá ungverskum sleggjukastara, tyrkneskum kúluvarpara, rúmenskum lang- og þrístökkvara, sænskum spretthlaupara, hollenskri sjöþrautarstelpu, þýskum langstökkvara, sænskum spjótkastara, svissneskum grindahlaupara, ítölskum hástökkvara, serbneskum 1500 metra hlaupara og rússneskum stangarstökkvara. Þetta er enn einn heiðurinn sem Anítu hlotnast á þessu ári en þessi 17 ára stelpa keppti á sínu fyrsta Demantamóti á dögunum, vann HM- og EM-gull með viku millibili, varð tvöfaldur Norðurlandameistari og hefur margbætt Íslandsmetið í 800 metra hlaupi á árinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Sjá meira
Á miðnætti var opnuð kosning á vegum evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem kosið er um besta frjálsíþróttafólkið á þessu ári. Einnig verður kosið um vonarstjörnurnar en við Íslendingar eigum þar glæsilegan fulltrúa hjá konunum. Heims- og Evrópumeistarinn í 800 metra hlaupi unglinga, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, er á meðal þeirra tólf sem eru tilnefndar. Íslendingar geta hjálpað Anítu að hreppa hnossið með því að fara inn á fésbókarsíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins, www.facebook.com/EuropeanAthletics, en evrópska sambandið mun einnig taka inn í reikninginn atkvæði frá blaðamönnum. Kosningin stendur yfir til 27. september. Aníta fær keppni frá ungverskum sleggjukastara, tyrkneskum kúluvarpara, rúmenskum lang- og þrístökkvara, sænskum spretthlaupara, hollenskri sjöþrautarstelpu, þýskum langstökkvara, sænskum spjótkastara, svissneskum grindahlaupara, ítölskum hástökkvara, serbneskum 1500 metra hlaupara og rússneskum stangarstökkvara. Þetta er enn einn heiðurinn sem Anítu hlotnast á þessu ári en þessi 17 ára stelpa keppti á sínu fyrsta Demantamóti á dögunum, vann HM- og EM-gull með viku millibili, varð tvöfaldur Norðurlandameistari og hefur margbætt Íslandsmetið í 800 metra hlaupi á árinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Sjá meira