Spenntur í hvert skipti sem ég fer í heimsókn 13. september 2013 15:46 "Ég geri mér grein fyrir að það er ekki sjálfsagt að fólk hleypi allri þjóðinni inn á sitt heilagasta svæði og ég er afar þakklátur fyrir hvað mér hefur verið tekið vel.“ „Heimili fólks segir manni töluvert um það og ég er spenntur í hvert skipti sem ég fer í Heimsókn,“ segir Sindri Sindrason, sem stýrir samnefndum þætti á Stöð 2 í vetur. Heimsókn hóf göngu sína þann 4. september síðastliðinn, en um að ræða aðra þáttaröðina af þessum vinsæla þætti sem vakti mikla athygli í fyrra. „Mér finnst alltaf best að taka viðtal, hvort sem er fyrir Ísland í dag eða Heimsókn, á heimili viðmælandans því þar er hann á heimavelli og samtölin verða afslappaðri og eðlilegri en í stúdíói. Ég geri mér grein fyrir að það er ekki sjálfsagt að fólk hleypi allri þjóðinni inn á sitt heilagasta svæði og ég er afar þakklátur fyrir hvað mér hefur verið tekið vel.“ Sindri segist ekki hafa neitt sérstakt heimili efst á óskalistanum fyrir Heimsókn. „Markmið mitt er ekki að heimsækja heimili eftir mínum smekk heldur að hafa þau sem ólíkust og viðmælendurna líka. Ég hef oft sagt þáttinn vera blöndu af Innliti/útliti og Sjálfstæðu fólki og ætla að halda því áfram. Þættirnir verða sextán talsins og verða alla vega til jóla. Við munum heimsækja stór hús, lítil, nýtískuleg og gamaldags, t.d. flotta piparsveinaíbúð, glæsilegt sveitasetur, við sýnum fyrir/eftir breytingar, biskupssetrið, heimili Íslendinga í útlöndum og hvernig breyta megi á ódýran hátt.“ Heimsókn er á Stöð 2 á miðvikudögum. Heimsókn Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
„Heimili fólks segir manni töluvert um það og ég er spenntur í hvert skipti sem ég fer í Heimsókn,“ segir Sindri Sindrason, sem stýrir samnefndum þætti á Stöð 2 í vetur. Heimsókn hóf göngu sína þann 4. september síðastliðinn, en um að ræða aðra þáttaröðina af þessum vinsæla þætti sem vakti mikla athygli í fyrra. „Mér finnst alltaf best að taka viðtal, hvort sem er fyrir Ísland í dag eða Heimsókn, á heimili viðmælandans því þar er hann á heimavelli og samtölin verða afslappaðri og eðlilegri en í stúdíói. Ég geri mér grein fyrir að það er ekki sjálfsagt að fólk hleypi allri þjóðinni inn á sitt heilagasta svæði og ég er afar þakklátur fyrir hvað mér hefur verið tekið vel.“ Sindri segist ekki hafa neitt sérstakt heimili efst á óskalistanum fyrir Heimsókn. „Markmið mitt er ekki að heimsækja heimili eftir mínum smekk heldur að hafa þau sem ólíkust og viðmælendurna líka. Ég hef oft sagt þáttinn vera blöndu af Innliti/útliti og Sjálfstæðu fólki og ætla að halda því áfram. Þættirnir verða sextán talsins og verða alla vega til jóla. Við munum heimsækja stór hús, lítil, nýtískuleg og gamaldags, t.d. flotta piparsveinaíbúð, glæsilegt sveitasetur, við sýnum fyrir/eftir breytingar, biskupssetrið, heimili Íslendinga í útlöndum og hvernig breyta megi á ódýran hátt.“ Heimsókn er á Stöð 2 á miðvikudögum.
Heimsókn Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira