Sálfræðingur til hjálpar norsku strákunum Kolbeinn Tumi Daðason í Osló skrifar 14. október 2013 08:00 Per-Mathias Högmo, nýr þjálfari norska landsliðsins í gær. Mynd/Vilhelm Með nýjum þjálfara koma nýjar áherslur. Per-Mathias Högmo kynnti í gær leikmenn sína fyrir nýjasta meðlimi þjálfarateymisins. Sálfræðingurinn Anne Marte Pensgaard mun hafa það hlutverk að vinna með andlega þáttinn. „Ég hitti liðið í fyrsta skipti rétt áðan,“ sagði Pensgaard við Fréttablaðið á æfingu norska liðsins í gær. Því er ekki hægt að kenna henni um 3-0 tap norska liðsins í Slóveníu á föstudag í fyrsta leiknum undir stjórn Högmo. Pensgaard hefur unnið með Högmo hjá þeim norsku liðum sem hann hefur þjálfað í gegnum tíðina. Koma hennar hefur því ekkert með dapurt gengi norska liðsins að gera. „Það er hluti af stefnu Per-Mathiasar að hlúa að andlega þættinum,“ segir Pensgaard. Hún vakti töluverða athygli norskra blaðamanna í gær sem taka öllum nýjungum fagnandi. Fráfarandi þjálfari landsliðsins, Egil „Drillo“ Olsen, var löngum gagnrýndur fyrir leiðinlegt spil þótt hann hafi getað svarað með frábærum árangri fyrir 15 til 20 árum. Nú vilja þeir norsku nýja nálgun en eru ekki vissir hvort Högmo sé rétti maðurinn enda að einhverju leyti lærisveinn Olsen. Pensgaard hitti norska hópinn í heild sinni í gær en segir að í framhaldinu muni hún aðallega vinna með einn leikmann í einu. „Það er vel þekkt úr öðrum íþróttum hve mikilvægur andlegi þátturinn er til að ná árangri,“ segir sálfræðingurinn. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Með nýjum þjálfara koma nýjar áherslur. Per-Mathias Högmo kynnti í gær leikmenn sína fyrir nýjasta meðlimi þjálfarateymisins. Sálfræðingurinn Anne Marte Pensgaard mun hafa það hlutverk að vinna með andlega þáttinn. „Ég hitti liðið í fyrsta skipti rétt áðan,“ sagði Pensgaard við Fréttablaðið á æfingu norska liðsins í gær. Því er ekki hægt að kenna henni um 3-0 tap norska liðsins í Slóveníu á föstudag í fyrsta leiknum undir stjórn Högmo. Pensgaard hefur unnið með Högmo hjá þeim norsku liðum sem hann hefur þjálfað í gegnum tíðina. Koma hennar hefur því ekkert með dapurt gengi norska liðsins að gera. „Það er hluti af stefnu Per-Mathiasar að hlúa að andlega þættinum,“ segir Pensgaard. Hún vakti töluverða athygli norskra blaðamanna í gær sem taka öllum nýjungum fagnandi. Fráfarandi þjálfari landsliðsins, Egil „Drillo“ Olsen, var löngum gagnrýndur fyrir leiðinlegt spil þótt hann hafi getað svarað með frábærum árangri fyrir 15 til 20 árum. Nú vilja þeir norsku nýja nálgun en eru ekki vissir hvort Högmo sé rétti maðurinn enda að einhverju leyti lærisveinn Olsen. Pensgaard hitti norska hópinn í heild sinni í gær en segir að í framhaldinu muni hún aðallega vinna með einn leikmann í einu. „Það er vel þekkt úr öðrum íþróttum hve mikilvægur andlegi þátturinn er til að ná árangri,“ segir sálfræðingurinn.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti