Beyoncé vill barnvænt búningsherbergi 17. október 2013 20:00 Beyoncé vill að búningsherbergi sitt sé hvítt og barnvænt. Nordicphotos/getty Bandaríska söngkonan Beyoncé fer fram á að tvö hvít handklæði, tvö stykki af Irish Spring sápustykkjum og hvít húsgögn séu í búningsherbergi hennar á tónleikaferðalögum. Tímaritið In Touch birti hluta af kröfulista söngkonunnar, en slíkur listi kallast rider á enskri tungu. Á kröfulistanum er farið fram á að búningsherbergin séu í anda setustofu og að hitinn þar inni sé passlegar 22 gráður. Búningsherbergin eiga einnig að vera barnvæn, þar eiga hvorki að vera hvöss horn eða vírar, og maturinn á að vera borinn fram á dúkuðu borði. Skiptar skoðanir eru á því hvort kröfulisti Beyoncé sé óhóflegur eður ei, en hún tekur dóttur sína, Blue Ivy, með á tónleikaferðalög sín og því eðlilegt að söngkonan reyni að búa þannig um hnútana að barninu líði sem best.Kröfulisti Beyoncé: Ilmkerti sem ilma af vínberjum. Hvít húsgöng, þar á meðal sófi, legubekkur og gardínur. Spegill í fullri lengd. Tvö gólfteppi. Tvö hvít handklæði. Sápuskammtari. Tvö Irish Spring sápustykki. Borðstofuborð sem er 250 sentimetrar að lengd. Þrjár litlar ruslatunnur. Matvinnsluvél svo hægt sé að búa til ávaxtadrykki. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Bandaríska söngkonan Beyoncé fer fram á að tvö hvít handklæði, tvö stykki af Irish Spring sápustykkjum og hvít húsgögn séu í búningsherbergi hennar á tónleikaferðalögum. Tímaritið In Touch birti hluta af kröfulista söngkonunnar, en slíkur listi kallast rider á enskri tungu. Á kröfulistanum er farið fram á að búningsherbergin séu í anda setustofu og að hitinn þar inni sé passlegar 22 gráður. Búningsherbergin eiga einnig að vera barnvæn, þar eiga hvorki að vera hvöss horn eða vírar, og maturinn á að vera borinn fram á dúkuðu borði. Skiptar skoðanir eru á því hvort kröfulisti Beyoncé sé óhóflegur eður ei, en hún tekur dóttur sína, Blue Ivy, með á tónleikaferðalög sín og því eðlilegt að söngkonan reyni að búa þannig um hnútana að barninu líði sem best.Kröfulisti Beyoncé: Ilmkerti sem ilma af vínberjum. Hvít húsgöng, þar á meðal sófi, legubekkur og gardínur. Spegill í fullri lengd. Tvö gólfteppi. Tvö hvít handklæði. Sápuskammtari. Tvö Irish Spring sápustykki. Borðstofuborð sem er 250 sentimetrar að lengd. Þrjár litlar ruslatunnur. Matvinnsluvél svo hægt sé að búa til ávaxtadrykki.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira