Beyoncé vill barnvænt búningsherbergi 17. október 2013 20:00 Beyoncé vill að búningsherbergi sitt sé hvítt og barnvænt. Nordicphotos/getty Bandaríska söngkonan Beyoncé fer fram á að tvö hvít handklæði, tvö stykki af Irish Spring sápustykkjum og hvít húsgögn séu í búningsherbergi hennar á tónleikaferðalögum. Tímaritið In Touch birti hluta af kröfulista söngkonunnar, en slíkur listi kallast rider á enskri tungu. Á kröfulistanum er farið fram á að búningsherbergin séu í anda setustofu og að hitinn þar inni sé passlegar 22 gráður. Búningsherbergin eiga einnig að vera barnvæn, þar eiga hvorki að vera hvöss horn eða vírar, og maturinn á að vera borinn fram á dúkuðu borði. Skiptar skoðanir eru á því hvort kröfulisti Beyoncé sé óhóflegur eður ei, en hún tekur dóttur sína, Blue Ivy, með á tónleikaferðalög sín og því eðlilegt að söngkonan reyni að búa þannig um hnútana að barninu líði sem best.Kröfulisti Beyoncé: Ilmkerti sem ilma af vínberjum. Hvít húsgöng, þar á meðal sófi, legubekkur og gardínur. Spegill í fullri lengd. Tvö gólfteppi. Tvö hvít handklæði. Sápuskammtari. Tvö Irish Spring sápustykki. Borðstofuborð sem er 250 sentimetrar að lengd. Þrjár litlar ruslatunnur. Matvinnsluvél svo hægt sé að búa til ávaxtadrykki. Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bandaríska söngkonan Beyoncé fer fram á að tvö hvít handklæði, tvö stykki af Irish Spring sápustykkjum og hvít húsgögn séu í búningsherbergi hennar á tónleikaferðalögum. Tímaritið In Touch birti hluta af kröfulista söngkonunnar, en slíkur listi kallast rider á enskri tungu. Á kröfulistanum er farið fram á að búningsherbergin séu í anda setustofu og að hitinn þar inni sé passlegar 22 gráður. Búningsherbergin eiga einnig að vera barnvæn, þar eiga hvorki að vera hvöss horn eða vírar, og maturinn á að vera borinn fram á dúkuðu borði. Skiptar skoðanir eru á því hvort kröfulisti Beyoncé sé óhóflegur eður ei, en hún tekur dóttur sína, Blue Ivy, með á tónleikaferðalög sín og því eðlilegt að söngkonan reyni að búa þannig um hnútana að barninu líði sem best.Kröfulisti Beyoncé: Ilmkerti sem ilma af vínberjum. Hvít húsgöng, þar á meðal sófi, legubekkur og gardínur. Spegill í fullri lengd. Tvö gólfteppi. Tvö hvít handklæði. Sápuskammtari. Tvö Irish Spring sápustykki. Borðstofuborð sem er 250 sentimetrar að lengd. Þrjár litlar ruslatunnur. Matvinnsluvél svo hægt sé að búa til ávaxtadrykki.
Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira