Hrafnhildur Skúladóttir ekki sú eina sem fékk ekki að kveðja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2013 10:00 Edda Garðarsdóttir Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir og körfuboltakonan Birna Valgarðsdóttir lentu í svipuðum aðstæðum og Hrafnhildur Skúladóttir þegar kom að endalokunum með íslenska landsliðinu. Líkt og Hrafnhildur eru Edda og Birna tvær af farsælustu landsliðskonum Íslands í boltagreinum frá upphafi. Edda varð í ár aðeins önnur íslenska knattspyrnukonan sem nær að spila hundrað A-landsleiki en því náði hún í Algvarve-bikarnum í mars. Flestir reiknuðu með að Edda væri á leiðinni á EM í Svíþjóð síðasta sumar og enginn bjóst við að hennar síðasti landsleikur yrði skelfilegur fyrri hálfleikur í 2-3 tapi á móti Skotlandi á Laugardalsvellinum 1. júní. Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi hana hins vegar ekki í hópinn fyrir næsta landsleik og skildi hana síðan eftir þegar hann valdi EM-hópinn sinn. Birna Valgarðsdóttir er leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi en hún spilaði 76 landsleiki frá 1995 til 2009. Hún eða aðrir bjuggust ekki við aðhennar síðasti landsleikur yrði á móti Svartfjallalandi í Smáranum 29. ágúst. Kvennalandsliðið var hins vegar ekki starfrækt næstu tvö árin (enginn leikur 2010 og 2011) og Sverrir Þór Sverrisson, nýráðinn landsliðsþjálfari, valdi ekki Birnu þegar hann skar niður æfingahóp sinn fyrir Norðurlandamótið 2012. Birna fékk tilkynningu um það í tölvupósti að hún væri ekki í lokahópnum. Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sjá meira
Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir og körfuboltakonan Birna Valgarðsdóttir lentu í svipuðum aðstæðum og Hrafnhildur Skúladóttir þegar kom að endalokunum með íslenska landsliðinu. Líkt og Hrafnhildur eru Edda og Birna tvær af farsælustu landsliðskonum Íslands í boltagreinum frá upphafi. Edda varð í ár aðeins önnur íslenska knattspyrnukonan sem nær að spila hundrað A-landsleiki en því náði hún í Algvarve-bikarnum í mars. Flestir reiknuðu með að Edda væri á leiðinni á EM í Svíþjóð síðasta sumar og enginn bjóst við að hennar síðasti landsleikur yrði skelfilegur fyrri hálfleikur í 2-3 tapi á móti Skotlandi á Laugardalsvellinum 1. júní. Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi hana hins vegar ekki í hópinn fyrir næsta landsleik og skildi hana síðan eftir þegar hann valdi EM-hópinn sinn. Birna Valgarðsdóttir er leikjahæsta landsliðskona Íslands í körfubolta frá upphafi en hún spilaði 76 landsleiki frá 1995 til 2009. Hún eða aðrir bjuggust ekki við aðhennar síðasti landsleikur yrði á móti Svartfjallalandi í Smáranum 29. ágúst. Kvennalandsliðið var hins vegar ekki starfrækt næstu tvö árin (enginn leikur 2010 og 2011) og Sverrir Þór Sverrisson, nýráðinn landsliðsþjálfari, valdi ekki Birnu þegar hann skar niður æfingahóp sinn fyrir Norðurlandamótið 2012. Birna fékk tilkynningu um það í tölvupósti að hún væri ekki í lokahópnum.
Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sjá meira