Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2014 11:45 Thomas Hitzlsperger. Nordic Photos / Getty Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Hitzlsperger lagði skóna á hilluna fyrir fjórum mánuðum síðar en hann lék með Stuttgart, Wolfsburg, Aston Villa, Everton og Roma á ferlinum. Hann lék einnig 52 leiki með þýska landsliðinu frá 2004 til 2010. „Ég opinbera nú samkynhneigð mína því ég vil skapa umræðu um samkynhneigð hjá atvinnumönnum í íþróttum,“ sagði Hitzlsperger í samtali við þýska blaðið Zeit. „Ég gerði mér fyrst grein fyrir því á undanförnum árum að ég vildi frekar vera í sambandi með karlmanni,“ sagði hann en bætir við að hann hafi ekki fundið vettvang fyrir umræðu um þessi mál innan íþróttarinnar. „Það þykir ekki stórmál að vera hommi á Englandi, Ítalíu eða Þýskalandi - nema í búningsklefanum. Samkynhneigð er algjörlega hunsuð í fótboltanum.“ Hitzlsperger segir að fótboltinn hafi það orð á sér að vera íþrótt fyrir hörkutól og að klisjan sé sú að hommar séu ekki nógu harðir af sér fyrir slíkt umhverfi. Einnig segir hann að það hafi verið erfitt fyrir sig að hlusta á liðsfélaga sína tala illa um homma og gera grín að þeim. „En ég hef aldrei skammast mín fyrir það sem ég er,“ sagði Hitzlsperger. Hitzlsperger, sem er einungis 31 árs gamall, ákvað í haust að ljúka ferli sínum þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá félögum. Ástæðuna sagði hann álag vegna meiðsla og tíðra félagaskipta. Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. Hitzlsperger lagði skóna á hilluna fyrir fjórum mánuðum síðar en hann lék með Stuttgart, Wolfsburg, Aston Villa, Everton og Roma á ferlinum. Hann lék einnig 52 leiki með þýska landsliðinu frá 2004 til 2010. „Ég opinbera nú samkynhneigð mína því ég vil skapa umræðu um samkynhneigð hjá atvinnumönnum í íþróttum,“ sagði Hitzlsperger í samtali við þýska blaðið Zeit. „Ég gerði mér fyrst grein fyrir því á undanförnum árum að ég vildi frekar vera í sambandi með karlmanni,“ sagði hann en bætir við að hann hafi ekki fundið vettvang fyrir umræðu um þessi mál innan íþróttarinnar. „Það þykir ekki stórmál að vera hommi á Englandi, Ítalíu eða Þýskalandi - nema í búningsklefanum. Samkynhneigð er algjörlega hunsuð í fótboltanum.“ Hitzlsperger segir að fótboltinn hafi það orð á sér að vera íþrótt fyrir hörkutól og að klisjan sé sú að hommar séu ekki nógu harðir af sér fyrir slíkt umhverfi. Einnig segir hann að það hafi verið erfitt fyrir sig að hlusta á liðsfélaga sína tala illa um homma og gera grín að þeim. „En ég hef aldrei skammast mín fyrir það sem ég er,“ sagði Hitzlsperger. Hitzlsperger, sem er einungis 31 árs gamall, ákvað í haust að ljúka ferli sínum þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá félögum. Ástæðuna sagði hann álag vegna meiðsla og tíðra félagaskipta.
Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira