Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði 7. janúar 2014 22:00 Corinna hefur fengið nóg af ágangi fjölmiðla. nordicphotos/getty Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira