Ástand Schumachers stöðugt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 10:16 Nordic Photos / Getty Images Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. „Læknar fylgjast mjög vel með honum en góðu fréttirnar þessa stundina er að ástand hans hefur verið stöðugt síðasta sólarhringinn. Það þótti því ekki ástæða til að halda blaðamannafund í dag,“ sagði Kehm er hún ræddi við fjölmiðlamenn fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble í Frakklandi í morgun. „Það skal þó tekið fram að hann er enn í lífshættu og tvísýnt um batahorfur. Það er enn ekki hægt að segja neitt til um framhaldið.“ Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlega höfuðáverka eftir að hann slasaðist á skíðum á sunnudag. Hann hefur gengist undir tvær aðgerðir til að losa um blóðsöfnun sem hafði myndast og skapað þrýsting á heila hans. Læknar segja þó að hann sé enn með mikla áverka á heila og því sé framhaldið tvísýnt. Honum er enn haldið sofandi. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt. „Læknar fylgjast mjög vel með honum en góðu fréttirnar þessa stundina er að ástand hans hefur verið stöðugt síðasta sólarhringinn. Það þótti því ekki ástæða til að halda blaðamannafund í dag,“ sagði Kehm er hún ræddi við fjölmiðlamenn fyrir utan sjúkrahúsið í Grenoble í Frakklandi í morgun. „Það skal þó tekið fram að hann er enn í lífshættu og tvísýnt um batahorfur. Það er enn ekki hægt að segja neitt til um framhaldið.“ Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, fékk alvarlega höfuðáverka eftir að hann slasaðist á skíðum á sunnudag. Hann hefur gengist undir tvær aðgerðir til að losa um blóðsöfnun sem hafði myndast og skapað þrýsting á heila hans. Læknar segja þó að hann sé enn með mikla áverka á heila og því sé framhaldið tvísýnt. Honum er enn haldið sofandi.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti