Kári: Við eigum að þekkja þetta austurríska lið vel Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 18. janúar 2014 14:10 "Við erum búnir að hrista tapið gegn Spáni af okkur. Nú erum við komnir í nýja glæsilega höll og milliriðillinn tekur við," sagði Kári Kristján Kristjánsson. Ísland mætir til leiks í milliriðilinn með eitt stig og Kári bendir á að Danir hafi unnið síðasta EM eftir að hafa byrjað milliriðil með eitt stig. "Það er allt hægt í þessu sporti og við erum nokkuð brattir," sagði Kári en hann er feginn að vera laus frá Álaborg þar sem það fór ekkert sérstaklega vel um liðið þar. Það verður væntanlega mikið um áhorfendur í Boxinu í dag enda spila Danir stórleik beint á eftir íslenska leiknum. "Við erum tilbúnir eins og alltaf. Vorum flottir gegn Spáni. Við eigum að þekkja Austurríki vel enda spilað oft við þá upp á síðkastið. Við stillum okkar besta liði og þá verður þetta gott." Viðtalið við Kára má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2014 karla Tengdar fréttir Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18. janúar 2014 09:00 Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn. 18. janúar 2014 10:30 Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18. janúar 2014 09:19 Björgvin: Szilagyi er einn sá besti sem ég hef spilað með Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í fínu formi á EM og átti stórleik í síðasta leik Íslands sem var gegn Spáni. Hann þarf að endurtaka þann leik gegn Austurríki í dag. 18. janúar 2014 13:42 Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum "Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag. 18. janúar 2014 11:16 Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM. 18. janúar 2014 12:43 Svona fór síðasti EM-leikur gegn Austurríki | Myndband Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan. 18. janúar 2014 13:49 Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund. 18. janúar 2014 10:00 Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18. janúar 2014 07:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
"Við erum búnir að hrista tapið gegn Spáni af okkur. Nú erum við komnir í nýja glæsilega höll og milliriðillinn tekur við," sagði Kári Kristján Kristjánsson. Ísland mætir til leiks í milliriðilinn með eitt stig og Kári bendir á að Danir hafi unnið síðasta EM eftir að hafa byrjað milliriðil með eitt stig. "Það er allt hægt í þessu sporti og við erum nokkuð brattir," sagði Kári en hann er feginn að vera laus frá Álaborg þar sem það fór ekkert sérstaklega vel um liðið þar. Það verður væntanlega mikið um áhorfendur í Boxinu í dag enda spila Danir stórleik beint á eftir íslenska leiknum. "Við erum tilbúnir eins og alltaf. Vorum flottir gegn Spáni. Við eigum að þekkja Austurríki vel enda spilað oft við þá upp á síðkastið. Við stillum okkar besta liði og þá verður þetta gott." Viðtalið við Kára má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18. janúar 2014 09:00 Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn. 18. janúar 2014 10:30 Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18. janúar 2014 09:19 Björgvin: Szilagyi er einn sá besti sem ég hef spilað með Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í fínu formi á EM og átti stórleik í síðasta leik Íslands sem var gegn Spáni. Hann þarf að endurtaka þann leik gegn Austurríki í dag. 18. janúar 2014 13:42 Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum "Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag. 18. janúar 2014 11:16 Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM. 18. janúar 2014 12:43 Svona fór síðasti EM-leikur gegn Austurríki | Myndband Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan. 18. janúar 2014 13:49 Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund. 18. janúar 2014 10:00 Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18. janúar 2014 07:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Sjá meira
Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld? Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku. 18. janúar 2014 09:00
Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn. 18. janúar 2014 10:30
Arnór inn fyrir Arnór Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson. 18. janúar 2014 09:19
Björgvin: Szilagyi er einn sá besti sem ég hef spilað með Björgvin Páll Gústavsson hefur verið í fínu formi á EM og átti stórleik í síðasta leik Íslands sem var gegn Spáni. Hann þarf að endurtaka þann leik gegn Austurríki í dag. 18. janúar 2014 13:42
Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum "Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag. 18. janúar 2014 11:16
Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM. 18. janúar 2014 12:43
Svona fór síðasti EM-leikur gegn Austurríki | Myndband Ísland missti niður þriggja marka forystu á lokamínútunni gegn Austurríki þegar liðin mættust á EM í handbolta fyrir fjórum árum síðan. 18. janúar 2014 13:49
Patrekur ætlar að syngja íslenska þjóðsönginn fyrir leik Gömlu landsliðsfélagarnir og vinirnir Aron Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson mætast í dag með sitt landsliðið hvor. Báðir eru þeir mjög spenntir fyrir leik dagsins. Patrekur segir að þetta verði sérstök stund. 18. janúar 2014 10:00
Aron Pálmars: Við erum með frábært sjúkraþjálfarateymi Aron Pálmarsson fékk frí frá æfingum í gær enda er hann ekki í neinu standi til þess að æfa. Hann varð fyrir enn frekari meiðslum í leiknum gegn Spáni. 18. janúar 2014 07:00