Aron Rafn er ofarlega á báðum listum hjá markvörðunum á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2014 22:45 Aron Rafn Eðvarðsson. Vísir/Daníel Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. Aron Rafn endaði í fjórða sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna (41 prósent) og varð í öðru sæti yfir bestu vítamarkvörsluna (50 prósent). Norðmaðurinn Magnus Dahl hefur varið 47 prósent þeirra skota sem hafa komið á hann á mótinu og var hann með bestu hlutfallsmarkvörsluna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Jafnir í 2. sæti eru síðan Svíinn Mattias Andersson og Spánverjinn José Manuel Sierra sem báðir vörðu 43 prósent af þeim skotum sem komu á þá í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Aron Rafn er síðan fjórði eins og áður sagði en hann varð 13 af 32 skotum sem hann reyndi við. Björgvin Páll Gústavsson varði 30 prósent skota sem komu á hann en hann er í 19. sæti á listanum. Það var bara einn markvörður með betri markvörslu í vítum í riðlakeppninni en Aron Rafn. Spánverjinn Gonzalo Pérez de Vargas varði 3 af 5 vítum sem hann reyndi við sem gerir magnaða 60 prósent hlutfallsmarkvörslu í vítum. Aron Rafn varði 2 af þeim 4 vítum sem hann reyndi við sem gerir 50 prósent vítamarkvörslu en í þriðja sæti er síðan Króatinn Mirko Alilović sem varði 4 af 9 vítum í riðlakeppninni eða 44 prósent. Björgvin Páll varði 2 af 6 vítum sínum sem skilaði honum í 7. sætið með 33 prósent vítamarkvörslu. EM 2014 karla Tengdar fréttir Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17. janúar 2014 18:59 Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17. janúar 2014 15:22 Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17. janúar 2014 16:31 Bara einn "grófari" en Sverre á EM Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 22:15 Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17. janúar 2014 18:50 Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17. janúar 2014 21:15 Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17. janúar 2014 21:45 Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 17:18 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson, annar tveggja markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku, varð meðal efstu manna á báðum tölfræðilistum markvarðaanna í riðlakeppni EM. Aron Rafn endaði í fjórða sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna (41 prósent) og varð í öðru sæti yfir bestu vítamarkvörsluna (50 prósent). Norðmaðurinn Magnus Dahl hefur varið 47 prósent þeirra skota sem hafa komið á hann á mótinu og var hann með bestu hlutfallsmarkvörsluna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. Jafnir í 2. sæti eru síðan Svíinn Mattias Andersson og Spánverjinn José Manuel Sierra sem báðir vörðu 43 prósent af þeim skotum sem komu á þá í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Aron Rafn er síðan fjórði eins og áður sagði en hann varð 13 af 32 skotum sem hann reyndi við. Björgvin Páll Gústavsson varði 30 prósent skota sem komu á hann en hann er í 19. sæti á listanum. Það var bara einn markvörður með betri markvörslu í vítum í riðlakeppninni en Aron Rafn. Spánverjinn Gonzalo Pérez de Vargas varði 3 af 5 vítum sem hann reyndi við sem gerir magnaða 60 prósent hlutfallsmarkvörslu í vítum. Aron Rafn varði 2 af þeim 4 vítum sem hann reyndi við sem gerir 50 prósent vítamarkvörslu en í þriðja sæti er síðan Króatinn Mirko Alilović sem varði 4 af 9 vítum í riðlakeppninni eða 44 prósent. Björgvin Páll varði 2 af 6 vítum sínum sem skilaði honum í 7. sætið með 33 prósent vítamarkvörslu.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17. janúar 2014 18:59 Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17. janúar 2014 15:22 Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17. janúar 2014 16:31 Bara einn "grófari" en Sverre á EM Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 22:15 Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17. janúar 2014 18:50 Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17. janúar 2014 21:15 Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17. janúar 2014 21:45 Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 17:18 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Króatar með fjögur stig inn í milliriðil Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli. 17. janúar 2014 18:59
Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun. 17. janúar 2014 15:22
Strákarnir komnir til Herning Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið. 17. janúar 2014 16:31
Bara einn "grófari" en Sverre á EM Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 22:15
Ótrúleg endurkoma Pólverja í seinni hálfleik kom þeim áfram Pólverjar unnu tveggja marka sigur á Rússum, 24-22, í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta í Danmörku og tryggðu sér með því sæti í milliriðlinum. 17. janúar 2014 18:50
Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM. 17. janúar 2014 21:15
Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki. 17. janúar 2014 21:45
Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. 17. janúar 2014 17:18