Heimsmeistari í kraftlyftingum mætir í Laugardalinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2014 13:32 Kjell Egil Bakkelund. Mynd/Heimasíða Bakkelund Á meðal keppenda í kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna verður heimsmeistarinn í -83 kg flokki, Kjell Egil Bakkelund frá Noregi. Bakkelund var fyrir skemmstu kosinn kraftlyftingamaður Evrópu en landi hans, Inger Blikra, kemur einnig til landsins. Hún er sá íþróttamaður Noregs sem hefur unnið til flestra verðlauna á alþjóðamótum, óháð íþróttagrein. Keppnin í kraftlyftingum fer fram í Laugardalshöll á morgun laugardaginn 18.janúar og hefst klukkan 11. Áætluð mótslok eru um kl.15. Mótið er um leið Íslandsmeistaramót í bekkpressu 2014 og verða Íslandsmeistarar verðlaunaðir í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna. Einnig verður keppt í stigakeppni óháð þyngdarflokkum. Erlendu keppendurnir geta keppt um stigaverðlaun, en auðvitað ekki um Íslandsmeistaratitlana.Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona ársins 2013, og Sigfús Fossdal sem setti Íslandsmet í +120 kg á síðustu Reykjavíkurleikum eru skráð til þátttöku í kraftlyftingamótinu ásamt flestum af sterkasta kraftlyftingafólki landsins.Hér má finna lista yfir skráða keppendur. Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Á meðal keppenda í kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna verður heimsmeistarinn í -83 kg flokki, Kjell Egil Bakkelund frá Noregi. Bakkelund var fyrir skemmstu kosinn kraftlyftingamaður Evrópu en landi hans, Inger Blikra, kemur einnig til landsins. Hún er sá íþróttamaður Noregs sem hefur unnið til flestra verðlauna á alþjóðamótum, óháð íþróttagrein. Keppnin í kraftlyftingum fer fram í Laugardalshöll á morgun laugardaginn 18.janúar og hefst klukkan 11. Áætluð mótslok eru um kl.15. Mótið er um leið Íslandsmeistaramót í bekkpressu 2014 og verða Íslandsmeistarar verðlaunaðir í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna. Einnig verður keppt í stigakeppni óháð þyngdarflokkum. Erlendu keppendurnir geta keppt um stigaverðlaun, en auðvitað ekki um Íslandsmeistaratitlana.Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona ársins 2013, og Sigfús Fossdal sem setti Íslandsmet í +120 kg á síðustu Reykjavíkurleikum eru skráð til þátttöku í kraftlyftingamótinu ásamt flestum af sterkasta kraftlyftingafólki landsins.Hér má finna lista yfir skráða keppendur.
Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira