Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta 16. janúar 2014 12:00 Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. EM í handbolta er nú í fullum gangi í Danmörku en Ísland tryggði sér sæti í milliriðlakeppninni eftir jafntefli gegn Ungverjum í öðrum leik sínum. Strákarnir okkar höfðu gefið tóninn með frábærum sigri á Norðmönnum á sunnuag. Bjarki, sem þjálfar ÍR í Olísdeild karla, og Guðlaugur, þjálfari Fram, rýna í frammistöðu landsliðsins og líta til leiks Íslands gegn heimsmeisturum Spánar en hann fer fram klukkan 17.00 í dag. Einnig er fjallað um væntanlega mótherja Íslands í milliriðlakeppninni og spáð í hvaða lið eru líklegust til að fara áfram í undanúrslit. Sportspjallið er í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. EM í handbolta er nú í fullum gangi í Danmörku en Ísland tryggði sér sæti í milliriðlakeppninni eftir jafntefli gegn Ungverjum í öðrum leik sínum. Strákarnir okkar höfðu gefið tóninn með frábærum sigri á Norðmönnum á sunnuag. Bjarki, sem þjálfar ÍR í Olísdeild karla, og Guðlaugur, þjálfari Fram, rýna í frammistöðu landsliðsins og líta til leiks Íslands gegn heimsmeisturum Spánar en hann fer fram klukkan 17.00 í dag. Einnig er fjallað um væntanlega mótherja Íslands í milliriðlakeppninni og spáð í hvaða lið eru líklegust til að fara áfram í undanúrslit. Sportspjallið er í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58
Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58
Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48
Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41