Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða Kristjana Arnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 21:45 Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala, eða sem svarar til um 3,7 milljörðum króna, vegna smáforritakaupa í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur. Edith Ramirez, stjórnarformaður bandaríska samkeppniseftirlitsins, greindi frá þessu á fréttamannafundi í Washington í kvöld. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. Hingað til hefur það dugað að slá inn lykilorð á vefverslun Apple og í fimmtán mínútur er hægt að hala niður ótakmörkuðu magni smáforrita, sem mörg hver kosta allt að 100 dali. Framvegis verður Apple að ganga úr skugga um að viðskiptavinir hafi gefið samþykki fyrir því sem verið er að kaupa. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að þeir hafi fremur viljað fara þessa leið og fallast á endurgreiðslu í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Nánar á vef USA today. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala, eða sem svarar til um 3,7 milljörðum króna, vegna smáforritakaupa í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur. Edith Ramirez, stjórnarformaður bandaríska samkeppniseftirlitsins, greindi frá þessu á fréttamannafundi í Washington í kvöld. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. Hingað til hefur það dugað að slá inn lykilorð á vefverslun Apple og í fimmtán mínútur er hægt að hala niður ótakmörkuðu magni smáforrita, sem mörg hver kosta allt að 100 dali. Framvegis verður Apple að ganga úr skugga um að viðskiptavinir hafi gefið samþykki fyrir því sem verið er að kaupa. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að þeir hafi fremur viljað fara þessa leið og fallast á endurgreiðslu í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Nánar á vef USA today.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira