900 hestöfl í skíðabrekku Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2014 15:45 Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent
Það eru engin takmörk fyrir undarlegum uppákomum í Bandaríkjunum, sér í lagi þegar kemur að bílum. Haldin var keppni ofuröflugra sérbúinn jeppa í brekkunum í Sunday River í Maine fylki á föstudaginn. Þar kepptu ökumenn við tímann líkt og keppnismenn á skíðum og sýndu þeir álíka mikla takta í baráttunni við hliðin. Bílarnir teljast vart aflvana þar sem sumir þeirra voru með 900 hestöfl í farteskinu og því fátt sem fær þá stöðvað. Sjá má glímu þeirra í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent