Oosthuizen varði titilinn í Suður-Afríku Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. janúar 2014 17:13 Louis Oosthuizen sigraði á Volvo mótinu í Suður-Afríku. Mynd/Getty Images Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði á Volvo Champions mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals á 12 höggum undir pari og varð einu höggi betri en landi sinn Branden Grace. Mótið fór fram í Durban, Suður-Afríku. Oosthuizen sigraði einnig í þessu móti á síðasta ári og tókst að verja titil sinn í dag. Hann fékk laglegan fugl á 18. holu og tryggði sér þar með sigurinn í mótinu. Oosthuizen, sem er 31 árs gamall, fékk um 80 milljónir króna í verðlaunafé og er þetta hans sjöundi sigur á Evrópumótaröðinni. „Ég spilaði ekki vel í fyrra og var mikið meiddur. Vonandi verður þetta upphafið að góðu ári,“ sagði Oosthuizen að móti loknu.Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni en bein útsending verður frá sterkustu mótum ársins á Evrópumótaröðinni í ár. Bein útsending verður frá Sony Open mótinu á PGA-mótaröðinni frá miðnætti í kvöld í opinni dagskrá.Lokastaðan á Volvo Champions Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði á Volvo Champions mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals á 12 höggum undir pari og varð einu höggi betri en landi sinn Branden Grace. Mótið fór fram í Durban, Suður-Afríku. Oosthuizen sigraði einnig í þessu móti á síðasta ári og tókst að verja titil sinn í dag. Hann fékk laglegan fugl á 18. holu og tryggði sér þar með sigurinn í mótinu. Oosthuizen, sem er 31 árs gamall, fékk um 80 milljónir króna í verðlaunafé og er þetta hans sjöundi sigur á Evrópumótaröðinni. „Ég spilaði ekki vel í fyrra og var mikið meiddur. Vonandi verður þetta upphafið að góðu ári,“ sagði Oosthuizen að móti loknu.Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni en bein útsending verður frá sterkustu mótum ársins á Evrópumótaröðinni í ár. Bein útsending verður frá Sony Open mótinu á PGA-mótaröðinni frá miðnætti í kvöld í opinni dagskrá.Lokastaðan á Volvo Champions
Golf Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira