Ný heimasíða fyrir Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2014 09:58 Mynd/nordura.is Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði
Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Laxinn kominn upp á efri svæðin í Kjós Veiði