Er Tiger of mikið í ræktinni? Jón Júlíus Karlsson skrifar 27. janúar 2014 19:22 Tiger Woods er í frábæru formi. Vísir/AP Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Farmers Insurance Open mótinu um helgina eftir að hafa leikið þriðja hringinn á 79 höggum.Hank Haney þjálfaði Woods um nokkurra ára skeið en samstarfi þeirra lauk síðla árs 2009. „Að mínu mati þá er hann of mikið í ræktinni. Það er ekki spurning að kylfingar þurfa að vera í formi til að komast hjá meiðslum en að mínu mati þá hefur hann gengið of langt,“ sagði Haney í útvarpsþætti í gær. „Það hafa margir bent á það að hann sé enn massaðri í ár en áður. Þegar hann var grennri og yngri þá sló hann hraðar. Styrkur hjálpar þér kannski í karganum en ég tel hann ganga of langt. Tiger elskar að lyfta lóðum.“ Hvað sem því líður þá verður Woods næst með í Dubai Desert Classic mótinu sem hefst á fimmtudag. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Post by Golfstöðin. Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Farmers Insurance Open mótinu um helgina eftir að hafa leikið þriðja hringinn á 79 höggum.Hank Haney þjálfaði Woods um nokkurra ára skeið en samstarfi þeirra lauk síðla árs 2009. „Að mínu mati þá er hann of mikið í ræktinni. Það er ekki spurning að kylfingar þurfa að vera í formi til að komast hjá meiðslum en að mínu mati þá hefur hann gengið of langt,“ sagði Haney í útvarpsþætti í gær. „Það hafa margir bent á það að hann sé enn massaðri í ár en áður. Þegar hann var grennri og yngri þá sló hann hraðar. Styrkur hjálpar þér kannski í karganum en ég tel hann ganga of langt. Tiger elskar að lyfta lóðum.“ Hvað sem því líður þá verður Woods næst með í Dubai Desert Classic mótinu sem hefst á fimmtudag. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Post by Golfstöðin.
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira