Danir sáu við Króötum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2014 21:44 Anders Eggert skoraði átta mörk í kvöld. Vísir/AFP Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM. Króatar voru yfir nánast allan fyrri hálfleikinn en Danir tóku forystuna snemma í þeim síðari og náðu að hanga á henni allt til loka, þó það hafi staðið tæpt.Niklas Landin varð mikilvæg skot í kvöld, sérstaklega á síðasta stundarfjórðungnum er Króatar reyndu að ná tökum á leiknum. Munurinn var eitt mark, 26-25, þegar sjö mínútur voru eftir en Danir skoruðu næstu tvö mörk og náðu Króatar ekki að brúa það bil.Anders Eggert skoraði átta mörk fyrir Dani í kvöld og Rene Toft Hansen fjögur. Alls komust tíu leikmenn danska landsliðsins á blað í kvöld. Þeir Marko Kopljar og Zlatko Horvat skoruðu sex mörk hvor fyrir Króata og Domagoj Duvnjak fimm. Úrslitaleikur Danmerkur og Frakklands hefst klukkan 16.30 á sunnudag. Klukkan 14.00 eigast við Króatía og Spánn í bronsleiknum. EM 2014 karla Tengdar fréttir Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. 24. janúar 2014 19:06 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Danmörk fær að verja Evrópumeistaratitil sinn á sunnudag en liðið hafði betur gegn Króatíu, 29-27, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM. Króatar voru yfir nánast allan fyrri hálfleikinn en Danir tóku forystuna snemma í þeim síðari og náðu að hanga á henni allt til loka, þó það hafi staðið tæpt.Niklas Landin varð mikilvæg skot í kvöld, sérstaklega á síðasta stundarfjórðungnum er Króatar reyndu að ná tökum á leiknum. Munurinn var eitt mark, 26-25, þegar sjö mínútur voru eftir en Danir skoruðu næstu tvö mörk og náðu Króatar ekki að brúa það bil.Anders Eggert skoraði átta mörk fyrir Dani í kvöld og Rene Toft Hansen fjögur. Alls komust tíu leikmenn danska landsliðsins á blað í kvöld. Þeir Marko Kopljar og Zlatko Horvat skoruðu sex mörk hvor fyrir Króata og Domagoj Duvnjak fimm. Úrslitaleikur Danmerkur og Frakklands hefst klukkan 16.30 á sunnudag. Klukkan 14.00 eigast við Króatía og Spánn í bronsleiknum.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. 24. janúar 2014 19:06 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Frakkland í úrslitaleikinn Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. 24. janúar 2014 19:06