Hairston baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2014 17:05 Hairston í leik með Stjörnunni. Vísir/Valli Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24