Engir Íslendingar á listanum yfir föstustu skotin á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 14:30 Svíinn Johan Jakobsson lætur hér eina bombu vaða í leik á móti Rússum. Mynd/AFP Mótshaldarar á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku hafa mælt skothörku leikmanna á mótinu en þau skot sem enda í markinu eru hraðamæld. Engir íslenskir leikmenn ætla að blanda sér í baráttunni um skotfastasta leikmann mótsins. Jyllandsposten tók saman topp tuttugu listann yfir föstustu skotin á Evrópumótinu til þessa og þar er enginn íslenskur leikmaður sjáanlegur. Aron Pálmarsson náði fastasta skotinu þegar hann skot hans á móti Ungverjum þandi netmöskvana á 105 kílómetrahraða á klukkustund. Svíinn Johan Jakobsson og Króatinn Stipe Mandalinic hafa náð föstustu skotunum til þessa en eitt skot frá hvorum þandi netmöskvana á 113 kílómetrahraða. Fastasta skot dönsku stórskyttunnar Mikkel Hansen mældist á 109 kílómetrahraða en hann er hinsvegar sá eini sem á fjögur skot inn á þessum topp tuttugu lista.20 föstustu skotin á EM í Danmörku:1. 113 km/klst Johan Jakobsson, Svíþjóð Stipe Mandalinic, Króatíu3. 112 km/klst Sergej Shelmenko, Rússlandi Pavel Atman, Rússlandi5. 111 km/klst Kornel Nagy, Ungverjalandi Max Herrmann, Austurríki7. 110 km/klst Przemyzlaw Krajewski, Póllandi8. 109 km/klst Piotr Chrapkowski, Póllandi Kristian Kjelling, Noregi Mikkel Hansen, Danmörku Mikkel Hansen,, Danmörku Marko Vujin, Serbíu Matthieu Grebille, Frakklandi14. 108 km/klst Mads Mensah Larsen, Danmörku Nikola Karabatic, Frakklandi Kim Ekdahl Du Rietz, Svíþjóð Mikkel Hansen, Danmörku Gabor Anscin, Ungverjalandi Lukas Karlsson, Svíþjóð20. 107 km/klst Mikkel Hansen, Danmörku EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Mótshaldarar á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku hafa mælt skothörku leikmanna á mótinu en þau skot sem enda í markinu eru hraðamæld. Engir íslenskir leikmenn ætla að blanda sér í baráttunni um skotfastasta leikmann mótsins. Jyllandsposten tók saman topp tuttugu listann yfir föstustu skotin á Evrópumótinu til þessa og þar er enginn íslenskur leikmaður sjáanlegur. Aron Pálmarsson náði fastasta skotinu þegar hann skot hans á móti Ungverjum þandi netmöskvana á 105 kílómetrahraða á klukkustund. Svíinn Johan Jakobsson og Króatinn Stipe Mandalinic hafa náð föstustu skotunum til þessa en eitt skot frá hvorum þandi netmöskvana á 113 kílómetrahraða. Fastasta skot dönsku stórskyttunnar Mikkel Hansen mældist á 109 kílómetrahraða en hann er hinsvegar sá eini sem á fjögur skot inn á þessum topp tuttugu lista.20 föstustu skotin á EM í Danmörku:1. 113 km/klst Johan Jakobsson, Svíþjóð Stipe Mandalinic, Króatíu3. 112 km/klst Sergej Shelmenko, Rússlandi Pavel Atman, Rússlandi5. 111 km/klst Kornel Nagy, Ungverjalandi Max Herrmann, Austurríki7. 110 km/klst Przemyzlaw Krajewski, Póllandi8. 109 km/klst Piotr Chrapkowski, Póllandi Kristian Kjelling, Noregi Mikkel Hansen, Danmörku Mikkel Hansen,, Danmörku Marko Vujin, Serbíu Matthieu Grebille, Frakklandi14. 108 km/klst Mads Mensah Larsen, Danmörku Nikola Karabatic, Frakklandi Kim Ekdahl Du Rietz, Svíþjóð Mikkel Hansen, Danmörku Gabor Anscin, Ungverjalandi Lukas Karlsson, Svíþjóð20. 107 km/klst Mikkel Hansen, Danmörku
EM 2014 karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira