Vettel list vel á Ricciardo Kristinn Gylfason skrifar 8. febrúar 2014 23:15 Vísir/Getty Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti. Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti.
Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira