Pútín róar hlébarðaunga Bjarki Ármannsson skrifar 4. febrúar 2014 21:47 Pútín og hinn skeinuhætti Grom í mestu makindum. Vísir/AFP „Ég kann vel að meta dýr, svo virðist sem ég hafi tilfinningu fyrir þeim,“ segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem í dag sást strjúka hlébarðaunga á upptökum rússneska ríkissjónvarpsins. Myndirnar náðust þegar Pútín sýndi háttsettum fulltrúum Ólympíunefndarinnar um þjóðgarðinn í Sotsjí, þar sem meðal annars er að finna hæli fyrir persneska hlébarða. Var meiningin að sýna fram á að komandi Vetrarólympíuleikar muni hafa jákvæð áhrif á umhverfið í nágrenni við borgina. Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum RIA Novosti hafði hlébarðaunginn Grom (sem merkir þruma) þegar ráðist á tvo fréttamenn sem hættu sér inn í búr hans og sært þá. Pútín hafi þó tekist að róa hið sex mánaða gamla kattardýr og ekki hlotið áverka af. Samkvæmt frásögn RIA Novosti á Pútín einnig að hafa lofað hlébarða fyrir kyngetu sína eftir að gestir fengu að heyra að dýrin geti eðlað sig oftar en 200 sinnum á viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneska ríkissjónvarpið ýtir undir útivistarímynd Pútíns með þessum hætti, en hann hefur líka verið sýndur bjarga sjónvarpsliði frá tígrisdýri svo eitthvað sé nefnt. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
„Ég kann vel að meta dýr, svo virðist sem ég hafi tilfinningu fyrir þeim,“ segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem í dag sást strjúka hlébarðaunga á upptökum rússneska ríkissjónvarpsins. Myndirnar náðust þegar Pútín sýndi háttsettum fulltrúum Ólympíunefndarinnar um þjóðgarðinn í Sotsjí, þar sem meðal annars er að finna hæli fyrir persneska hlébarða. Var meiningin að sýna fram á að komandi Vetrarólympíuleikar muni hafa jákvæð áhrif á umhverfið í nágrenni við borgina. Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum RIA Novosti hafði hlébarðaunginn Grom (sem merkir þruma) þegar ráðist á tvo fréttamenn sem hættu sér inn í búr hans og sært þá. Pútín hafi þó tekist að róa hið sex mánaða gamla kattardýr og ekki hlotið áverka af. Samkvæmt frásögn RIA Novosti á Pútín einnig að hafa lofað hlébarða fyrir kyngetu sína eftir að gestir fengu að heyra að dýrin geti eðlað sig oftar en 200 sinnum á viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneska ríkissjónvarpið ýtir undir útivistarímynd Pútíns með þessum hætti, en hann hefur líka verið sýndur bjarga sjónvarpsliði frá tígrisdýri svo eitthvað sé nefnt.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira