Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís Sigurðardóttir vann þrjú gull í dag. Vísir/Vilhelm UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira