Evrópusambandið íhugar aðgerðir gegn Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 17:30 Slasaður mótmælandi eftir átök við lögreglu. vísir/afp Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu í kjölfar átakanna sem gengið hafa yfir undanfarið og náðu hámarki í nótt. Að minnsta kosti 26 létu lífið í Kænugarði í átökum á milli lögreglu og mótmælenda og yfir þúsund eru sagðir slasaðir.Jose Manuel Barroso, forseti Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir í yfirlýsingu að sambandið styðji við bakið á Úkraínumönnum á leið sinni að endurbótum, lýðræði og friði.Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, segist ætla að beita sér fyrir því í samstarfi við önnur Evrópusambandsríki að Úkraína verði beitt viðskiptaþvingunum vegna framgöngu lögreglunnar. Þetta hafa aðrir leiðtogar tekið undir í dag. Þá eru utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands á leið til Úkraínu þar sem þeir munu freista þess að ræða við stjórnvöld um ástandið.Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu á morgun. Hann hvetur leiðtoga stjórnarandstöðunnar til að spyrða sig ekki við „öfgahópa sem þrífist á blóðsúthellingum og átökum“. Þá fjallaði Frans páfi um málefni Úkraínu í messu í Vatíkaninu í dag. Hann hvatti stríðandi fylkingar til að láta af ofbeldinu og koma á friði í landinu.Mótmælendur grafa upp gangstéttarhellur til þess að henda í lögreglumenn.vísir/afpMótmælandi í Kænugarði stendur fyrir framan brennandi jeppa.vísir/afpSlasaður lögreglumaður leiddur á brott af félögum sínum.vísir/afpMótmælin teygja anga sína víða. Þessi mynd var tekin fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu.vísir/afpMótmælandi mundar múrstein í Kænugarði.vísir/afpViktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu.vísir/afp Úkraína Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Evrópusambandið íhugar nú aðgerðir gegn yfirvöldum í Úkraínu í kjölfar átakanna sem gengið hafa yfir undanfarið og náðu hámarki í nótt. Að minnsta kosti 26 létu lífið í Kænugarði í átökum á milli lögreglu og mótmælenda og yfir þúsund eru sagðir slasaðir.Jose Manuel Barroso, forseti Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir í yfirlýsingu að sambandið styðji við bakið á Úkraínumönnum á leið sinni að endurbótum, lýðræði og friði.Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, segist ætla að beita sér fyrir því í samstarfi við önnur Evrópusambandsríki að Úkraína verði beitt viðskiptaþvingunum vegna framgöngu lögreglunnar. Þetta hafa aðrir leiðtogar tekið undir í dag. Þá eru utanríkisráðherrar Frakklands, Póllands og Þýskalands á leið til Úkraínu þar sem þeir munu freista þess að ræða við stjórnvöld um ástandið.Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu á morgun. Hann hvetur leiðtoga stjórnarandstöðunnar til að spyrða sig ekki við „öfgahópa sem þrífist á blóðsúthellingum og átökum“. Þá fjallaði Frans páfi um málefni Úkraínu í messu í Vatíkaninu í dag. Hann hvatti stríðandi fylkingar til að láta af ofbeldinu og koma á friði í landinu.Mótmælendur grafa upp gangstéttarhellur til þess að henda í lögreglumenn.vísir/afpMótmælandi í Kænugarði stendur fyrir framan brennandi jeppa.vísir/afpSlasaður lögreglumaður leiddur á brott af félögum sínum.vísir/afpMótmælin teygja anga sína víða. Þessi mynd var tekin fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu.vísir/afpMótmælandi mundar múrstein í Kænugarði.vísir/afpViktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu.vísir/afp
Úkraína Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira