Vandinn var hjá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. febrúar 2014 18:30 Vísir/Getty Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. V-6 vélarnar þurfa mun meiri kælingu en forverar þeirra. Slíkt hefur áhrif á hönnun á yfirbyggingu bílsins. Loftvasar á hliðum bílanna veita meirihluta kælingarinnar. Ýmis minni loftinntök sjá svo um afganginn. Öll valda þau því að bíllinn verður ekki eins straumlínulagaður. Ef marka má árangur Lotus á upptökudögum sem liðið stóð fyrir 7. og 8. febrúar þá er Renault vélin farin að virka vel. Renault vélarnar höfðu valdið liðum vandræðum á fyrstu æfingunum. Nú virðist aftur á móti sem að uppfærslur Renault virki vel. Red Bull vonast til að vinna upp tapaðan æfingatíma í Barein. Adrian Newey telur að honum og hönnunarteymi hans hafi tekist að leysa vandann. Hann segist hafa prófað áhættusama uppröðun vélarinnar til að lágmarka áhrif á loftflæðið yfir bílinn. Æfingar hefjast í Barein á morgun og þeim lýkur síðan á laugardag.Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins.Vísir/Getty Formúla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins í formúlu eitt viðurkennir að hann hafi vanmetið kæliþörf nýju vélarinnar. Uppröðun vélarinnar hefur einnig áhrif og segir Newey að hann hafi pakkað hlutum Renault vélarinnar of þétt saman. V-6 vélarnar þurfa mun meiri kælingu en forverar þeirra. Slíkt hefur áhrif á hönnun á yfirbyggingu bílsins. Loftvasar á hliðum bílanna veita meirihluta kælingarinnar. Ýmis minni loftinntök sjá svo um afganginn. Öll valda þau því að bíllinn verður ekki eins straumlínulagaður. Ef marka má árangur Lotus á upptökudögum sem liðið stóð fyrir 7. og 8. febrúar þá er Renault vélin farin að virka vel. Renault vélarnar höfðu valdið liðum vandræðum á fyrstu æfingunum. Nú virðist aftur á móti sem að uppfærslur Renault virki vel. Red Bull vonast til að vinna upp tapaðan æfingatíma í Barein. Adrian Newey telur að honum og hönnunarteymi hans hafi tekist að leysa vandann. Hann segist hafa prófað áhættusama uppröðun vélarinnar til að lágmarka áhrif á loftflæðið yfir bílinn. Æfingar hefjast í Barein á morgun og þeim lýkur síðan á laugardag.Adrian Newey aðalhönnuður Red Bull liðsins.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira