Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. febrúar 2014 11:45 Björn Jörundur Friðbjörnsson er atkvæðamikill í vinsælustu frösunum, og kemur fyrir í þremur af atriðunum fimm. Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Lesendur Vísis hafa valið fimm fleygustu setningar úr íslenskri kvikmyndasögu í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur. Sérstök valnefnd á vegum Eddunnar fór í gegnum nokkra tugi fleygra frasa úr kvikmyndum framleiddum fyrir árið 2000 og valdi tuttugu þekktar setningar sem lesendur Vísis kusu á milli. Setningarnar fimm eru úr þremur kvikmyndum; Englum Alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson og Sódómu Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Edduhátíðin fer fram laugardaginn 22. febrúar og verður hún í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Dúfnahólar 10 - Sódóma Reykjavík Vistmenn á Kleppi - Englar alheimsins Inn, út, inn, inn, út - Með allt á hreinu Geri ekki neitt fyrir neinn - Sódóma Reykjavík Engin helvítis rúta - Með allt á hreinu
Eddan Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein