Konum fjölgar í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2014 22:06 Simona de Silvestro. Vísir/Getty Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Silvestro vantar svokallað ofurleyfi, sem þarf til að mega aka formúlubílum. Liðið ætlar að aðstoða hana við að afla sér leyfisins og undirbúa sig sem best fyrir Formúlu 1. Hin 25 ára Silvestro hefur keppt í ýmsum flokkum. Síðustu 4 ár hefur hún keppt í Indy Car kappakstrinum og var valin nýliði ársins 2010. Sjálf segir hún þetta stórt skref í átt að ævilöngu markmiði. Hún kveðst ánægð með að fá tækifæri hjá jafn frábæru liði og Sauber. Einungis ein önnur kona er ökumaður í formúlunni eins og er en Susie Wolff er þróunarökumaður hjá Williams-liðinu. Samtals hafa 2 konur tekið þátt í Formúlu 1 keppni. Það gerðist síðast í austurríska kappakstrinum árið 1976. Formúla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Silvestro vantar svokallað ofurleyfi, sem þarf til að mega aka formúlubílum. Liðið ætlar að aðstoða hana við að afla sér leyfisins og undirbúa sig sem best fyrir Formúlu 1. Hin 25 ára Silvestro hefur keppt í ýmsum flokkum. Síðustu 4 ár hefur hún keppt í Indy Car kappakstrinum og var valin nýliði ársins 2010. Sjálf segir hún þetta stórt skref í átt að ævilöngu markmiði. Hún kveðst ánægð með að fá tækifæri hjá jafn frábæru liði og Sauber. Einungis ein önnur kona er ökumaður í formúlunni eins og er en Susie Wolff er þróunarökumaður hjá Williams-liðinu. Samtals hafa 2 konur tekið þátt í Formúlu 1 keppni. Það gerðist síðast í austurríska kappakstrinum árið 1976.
Formúla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira