Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband 13. febrúar 2014 10:37 Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. Hinn 23 ára gamli Christensen gekk frá keppninni í fyrri ferð úrslitanna sem var nær fullkomin en fyrir hana fékk drengurinn 95,80 í einkunn. Hann var bestur í allan dag og náði einnig tveimur bestu ferðunum í undankeppninni. Svo sannarlega vel að sigrinum kominn. Hann renndi sér svo síðastur niður brekkuna vitandi að hann væri orðinn Ólympíumeistari. Fyrir síðustu ferðina fékk hann 93,80 sem hefði einnig dugað til sigurs. Hann fór ekki eina ferð í dag án þess að fá yfir 90 í einkunn. Gus Kenworthy frá Bandaríkjunum fékk silfrið en hann náði flottri ferð upp á 93,60 í seinni ferðinni í úrslitum eftir að mistakast í þeirri fyrri. Nicholas Goepper hirti svo bronsið með ferð upp á 92,40 en honum fataðist flugið í seinni ferðinni þannig hann gat ekki gert atlögu að gullverðlaunum Christensens. Norðmaðurinn Andreas Håtveit varð fjórði og Bretinn James Woods fimmti í þessari fyrstu keppni sögunnar í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. Hinn 23 ára gamli Christensen gekk frá keppninni í fyrri ferð úrslitanna sem var nær fullkomin en fyrir hana fékk drengurinn 95,80 í einkunn. Hann var bestur í allan dag og náði einnig tveimur bestu ferðunum í undankeppninni. Svo sannarlega vel að sigrinum kominn. Hann renndi sér svo síðastur niður brekkuna vitandi að hann væri orðinn Ólympíumeistari. Fyrir síðustu ferðina fékk hann 93,80 sem hefði einnig dugað til sigurs. Hann fór ekki eina ferð í dag án þess að fá yfir 90 í einkunn. Gus Kenworthy frá Bandaríkjunum fékk silfrið en hann náði flottri ferð upp á 93,60 í seinni ferðinni í úrslitum eftir að mistakast í þeirri fyrri. Nicholas Goepper hirti svo bronsið með ferð upp á 92,40 en honum fataðist flugið í seinni ferðinni þannig hann gat ekki gert atlögu að gullverðlaunum Christensens. Norðmaðurinn Andreas Håtveit varð fjórði og Bretinn James Woods fimmti í þessari fyrstu keppni sögunnar í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira