Ellefu sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 20:58 Vísir/Daníel Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira