Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. febrúar 2014 09:46 Matt Gutman, fréttamaður ABC, birti þessa mynd úr skýlinu á Twitter. vísir/twitter Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“