Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands 28. febrúar 2014 10:45 Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir/Pjetur Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Björn Daníel Sverrisson er í hópnum eftir góða frammistöðu í æfingaleiknum gegn Svíum í Abú Dabí í upphafi árs. Rétt eins og Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, sem fær tækifæri í þessum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er einnig í hópnum þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað með Tottenham að undanförnu vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen verður hins vegar ekki með í leiknum. Það kom fram á blaðamannafundi KSÍ í morgun að hann hafi ekki ákveðið hvað hann geri í lok tímabilsins. Honum standa hins vegar allar dyr opnar kjósi hann að spila áfram.Hópur Íslands:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Sölvi Geir Ottesen Eggert Gunnþór Jónsson Ari Freyr Skúlason Kristinn JónssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Helgi Valur Daníelsson Jóhann Berg Guðmundsson Birkir Bjarnason Rúrik Gíslason Ólafur Ingi Skúlason Theodór Elmar BjarnasonSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Björn Daníel SverrissonTweets by @VisirSport Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Björn Daníel Sverrisson er í hópnum eftir góða frammistöðu í æfingaleiknum gegn Svíum í Abú Dabí í upphafi árs. Rétt eins og Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, sem fær tækifæri í þessum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er einnig í hópnum þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað með Tottenham að undanförnu vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen verður hins vegar ekki með í leiknum. Það kom fram á blaðamannafundi KSÍ í morgun að hann hafi ekki ákveðið hvað hann geri í lok tímabilsins. Honum standa hins vegar allar dyr opnar kjósi hann að spila áfram.Hópur Íslands:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Sölvi Geir Ottesen Eggert Gunnþór Jónsson Ari Freyr Skúlason Kristinn JónssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Helgi Valur Daníelsson Jóhann Berg Guðmundsson Birkir Bjarnason Rúrik Gíslason Ólafur Ingi Skúlason Theodór Elmar BjarnasonSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Björn Daníel SverrissonTweets by @VisirSport
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26