Engin tannpína hjá Rory í Flórída 28. febrúar 2014 10:00 Rory McIlroy á vellinum í Palm Beach Gardens í gær. Vísir/Getty Rory McIlroy byrjaði frábærlega á Honda Classic-mótinu sem fór af stað í Bandaríkjunum í gær. Norður-Írinn er í forystu eftir fyrsta keppnisdag en hann spilaði á 63 höggum í gær. Hann er með eins höggs forystu á Bandaríkjamanninn Russell Henley. McIlroy vakti mikla athygli á sama móti í fyrra þegar hann dró sig úr keppni á miðju móti. Ástæðuna sagði hann vera að hann þjáðist af tannpínu. „Ég var mjög stöðugur í dag en ég tel að það sé algjört lykilatriði á þessum velli að hitta brautir og flatir,“ sagði McIlroy við fjölmiðla í gær. „Þessi braut verðlaunar manni ef maður heldur boltanum í leik og kemur sér í fuglafæri.“Rory Sabbatini, William McGirt og Jamie Donaldson eru jafnir í þriðja sæti á fimm undir pari vallarins.Tiger Woods er með að þessu sinni en honum tókst ekki vel upp í dag, lék á 71 höggi eða einu höggi yfir pari. Hann er í 82. sæti eftir fyrsta hring eftir að hafa verið í vanræðum með púttin í dag og þarf að eiga góðan hring á morgunn til þess að eiga séns á því að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. Önnur stór nöfn áttu einnig erfiðan dag í dag, Phil Michelson lék á pari og er í 57. sæti meðan að Henrik Stenson sem situr í þriðja sæti á heimslistanum lék á 73 höggum eða þremur yfir pari. Er hann í 121.sæti og meðal neðstu manna.Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni. Post by Golfstöðin. Golf Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy byrjaði frábærlega á Honda Classic-mótinu sem fór af stað í Bandaríkjunum í gær. Norður-Írinn er í forystu eftir fyrsta keppnisdag en hann spilaði á 63 höggum í gær. Hann er með eins höggs forystu á Bandaríkjamanninn Russell Henley. McIlroy vakti mikla athygli á sama móti í fyrra þegar hann dró sig úr keppni á miðju móti. Ástæðuna sagði hann vera að hann þjáðist af tannpínu. „Ég var mjög stöðugur í dag en ég tel að það sé algjört lykilatriði á þessum velli að hitta brautir og flatir,“ sagði McIlroy við fjölmiðla í gær. „Þessi braut verðlaunar manni ef maður heldur boltanum í leik og kemur sér í fuglafæri.“Rory Sabbatini, William McGirt og Jamie Donaldson eru jafnir í þriðja sæti á fimm undir pari vallarins.Tiger Woods er með að þessu sinni en honum tókst ekki vel upp í dag, lék á 71 höggi eða einu höggi yfir pari. Hann er í 82. sæti eftir fyrsta hring eftir að hafa verið í vanræðum með púttin í dag og þarf að eiga góðan hring á morgunn til þess að eiga séns á því að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. Önnur stór nöfn áttu einnig erfiðan dag í dag, Phil Michelson lék á pari og er í 57. sæti meðan að Henrik Stenson sem situr í þriðja sæti á heimslistanum lék á 73 höggum eða þremur yfir pari. Er hann í 121.sæti og meðal neðstu manna.Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni. Post by Golfstöðin.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti