Bíllinn verður að vera skotheldur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. febrúar 2014 06:00 Rosberg í bílnum. vísir/getty Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Mercedes bílinn hefur þegar sýnt að hann kemst ansi langt í einni lotu. Hins vegar er enn óljóst hversu mikið liðið hefur reynt á vélina. Hugsanlegt er að enn eigi eftir að setja þær á fullan snúning. Þá gætu bilanir farið að koma í ljós. Samanlagt hefur Mercedes lokið 624 hringjum á 8 æfingadögum sem verða að teljast góð afköst fyrir svo nýja tækni. McLaren hefur lokið 541 hring og eru næstir á eftir Mercedes, með sömu vél. Þrátt fyrir velgengnina var Rosberg fyrstur til að vara við of mikilli bjartsýni. Hann telur að bíllinn sé ekki enn orðin nógu áreiðanlegur. Einnig verður að hafa í huga að önnur lið, þá sérstaklega McLaren og Ferrari eru ekki langt undan. Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Mercedes bílinn hefur þegar sýnt að hann kemst ansi langt í einni lotu. Hins vegar er enn óljóst hversu mikið liðið hefur reynt á vélina. Hugsanlegt er að enn eigi eftir að setja þær á fullan snúning. Þá gætu bilanir farið að koma í ljós. Samanlagt hefur Mercedes lokið 624 hringjum á 8 æfingadögum sem verða að teljast góð afköst fyrir svo nýja tækni. McLaren hefur lokið 541 hring og eru næstir á eftir Mercedes, með sömu vél. Þrátt fyrir velgengnina var Rosberg fyrstur til að vara við of mikilli bjartsýni. Hann telur að bíllinn sé ekki enn orðin nógu áreiðanlegur. Einnig verður að hafa í huga að önnur lið, þá sérstaklega McLaren og Ferrari eru ekki langt undan.
Formúla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira