Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2014 11:50 VISIR/AFP Vísir flutti frétt í gær af alvarlegum öryggisgalla sem fundist hafði í raftækjum frá Apple. Nú hefur raftækjaframleiðandinn gefið út nýja hugbúnaðaruppfærslu til að vinna bug á þeim vanköntum sem voru á fyrra stýrikerfi. Á heimasíðu Macland er útskýrt hvernig eigendur Apple vara geta nálgast uppfærsluna en fyrst skal ræsa App Store forritið. „Það finnur þú í Applications möppunni þinni. Þegar búið er að opna App Store forritið skal smella á Updates og hinkra í smástund, en þá ætti að birtast Software Update – OS X Update 10.9.2 og hægra megin við það “Update” hnappur,“ segir í leiðbeiningum Maclands. Fyrirtækið mælir með því afrita gögn tölvunnar áður en ráðist er í uppfærsluna og til þess er best að nota forritið Time Machine. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Maclands Tengdar fréttir Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vísir flutti frétt í gær af alvarlegum öryggisgalla sem fundist hafði í raftækjum frá Apple. Nú hefur raftækjaframleiðandinn gefið út nýja hugbúnaðaruppfærslu til að vinna bug á þeim vanköntum sem voru á fyrra stýrikerfi. Á heimasíðu Macland er útskýrt hvernig eigendur Apple vara geta nálgast uppfærsluna en fyrst skal ræsa App Store forritið. „Það finnur þú í Applications möppunni þinni. Þegar búið er að opna App Store forritið skal smella á Updates og hinkra í smástund, en þá ætti að birtast Software Update – OS X Update 10.9.2 og hægra megin við það “Update” hnappur,“ segir í leiðbeiningum Maclands. Fyrirtækið mælir með því afrita gögn tölvunnar áður en ráðist er í uppfærsluna og til þess er best að nota forritið Time Machine. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Maclands
Tengdar fréttir Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07