Lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun að slíta aðildarviðræðunum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2014 21:48 Halldór Blöndal, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna vísar til ályktunar síðasta landsfundar Sjálfstæðisflokksins um leið og hún lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. Þar kemur fram að aðildarviðræðurnar hafa nú staðið í fjögur ár án þess að þeir málaflokkar hafi verið ræddir, sem varða okkur Íslendinga mestu, yfirráðin yfir auðlindum landsins, þar á meðal hafsvæðunum umhverfis landið og stjórn fiskveiða. Það staðfestir, sem raunar hefur alltaf legið fyrir, að Evrópusambandið veitir ekki varanlegar undanþágur frá regluverki sínu þegar um svo ríka hagsmuni er að ræða. Mikill meirihluti þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum, meirihluti Alþingis og ríkisstjórn eru andvíg aðild að Evrópusambandinu segir í tilkynningunni frá SES. Aðildarviðræður nú yrðu því sýndarviðræður, sem engri niðurstöðu gætu skilað. Það er því hreinlegast og heiðarlegt gagnvart báðum aðilum að slíta viðræðunum. Stjórn SES lýsir yfir trausti á forystu Sjálfstæðisflokksins. Íslendinga varðar miklu að eiga góð samskipti við aðrar þjóðir, sérstaklega í Evrópu og Norður-Ameríku. Það gerum við best með því að koma fram af einurð og heiðarleika og með því að skýra fyrir öðrum þjóðum, hverjir séu þeir grundvallarhagsmunir sem við hljótum ávallt að gæta og getum aldrei gefið frá okkur. ESB-málið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Stjórn Samtaka eldri Sjálfstæðismanna vísar til ályktunar síðasta landsfundar Sjálfstæðisflokksins um leið og hún lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun að aðildarviðræðum að Evrópusambandinu skuli slitið. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn SES. Þar kemur fram að aðildarviðræðurnar hafa nú staðið í fjögur ár án þess að þeir málaflokkar hafi verið ræddir, sem varða okkur Íslendinga mestu, yfirráðin yfir auðlindum landsins, þar á meðal hafsvæðunum umhverfis landið og stjórn fiskveiða. Það staðfestir, sem raunar hefur alltaf legið fyrir, að Evrópusambandið veitir ekki varanlegar undanþágur frá regluverki sínu þegar um svo ríka hagsmuni er að ræða. Mikill meirihluti þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum, meirihluti Alþingis og ríkisstjórn eru andvíg aðild að Evrópusambandinu segir í tilkynningunni frá SES. Aðildarviðræður nú yrðu því sýndarviðræður, sem engri niðurstöðu gætu skilað. Það er því hreinlegast og heiðarlegt gagnvart báðum aðilum að slíta viðræðunum. Stjórn SES lýsir yfir trausti á forystu Sjálfstæðisflokksins. Íslendinga varðar miklu að eiga góð samskipti við aðrar þjóðir, sérstaklega í Evrópu og Norður-Ameríku. Það gerum við best með því að koma fram af einurð og heiðarleika og með því að skýra fyrir öðrum þjóðum, hverjir séu þeir grundvallarhagsmunir sem við hljótum ávallt að gæta og getum aldrei gefið frá okkur.
ESB-málið Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira