Hátt í 28 þúsund manns eða rúmlega 11 prósent kosningabærra manna hafa skrifað undir á thjod.is.
Með undirskrift sinni skorar fólk stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðildarviðaræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram.
Þung orð voru látin falla í umræðum á Alþingi í kvöld þar sem þingmenn tókust á um skýrslu utanríkisráðherra um aðild að Evrópusambandinu.
