Hross í oss verði kvikmynd ársins Baldvin Þormóðsson skrifar 20. febrúar 2014 20:00 Ásgrímur Sverrisson er ritstjóri kvikmyndavefsins Klapptré. visir/arnþór Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré þar sem hann situr sem ritstjóri. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. „Málmhaus og Hross í oss eru báðar afar frambærilegar myndir,“ skrifar Ásgrímur. „Væntanlega fer þó svo að verðlaunin dreifast nokkuð milli myndanna og þá þannig að Málmhaus taki flesta leikaraflokkana og jafnvel handrit en Hross í oss fái bíómynd ársins, leikstjórn og töku,“ „Ég leyfi mér svo að vona að XL fái að minnsta kosti klippiverðlaunin og Ólafur Darri ætti einnig að fá Eddu fyrir aðalhutverkið.“ skrifar Ásgrímur. Hann tekur það síðan fram að Ragnar Bragason, leikstjóri Málmhauss, hafi átt farsælan feril í kvikmyndagerð og tengist því bransanum sterkum böndum. „Já, ég er að segja að það sé faktor hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ skrifar Ásgrímur. Varðandi bestu tónlistina vill Ásgrímur meina að helsta samkeppnin sé á milli myndanna XL og Hross í oss. Einnig spáir Ásgrímur að Orðbragð verði skemmtiþáttur ársins, Ferðalok menningarþáttur ársins og Tossarnir fréttaþáttur ársins. Verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni munu þættirnir Hulli hljóta og Hvalfjörður fái verðlaun fyrir bestu stuttmyndina. Eddan Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré þar sem hann situr sem ritstjóri. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. „Málmhaus og Hross í oss eru báðar afar frambærilegar myndir,“ skrifar Ásgrímur. „Væntanlega fer þó svo að verðlaunin dreifast nokkuð milli myndanna og þá þannig að Málmhaus taki flesta leikaraflokkana og jafnvel handrit en Hross í oss fái bíómynd ársins, leikstjórn og töku,“ „Ég leyfi mér svo að vona að XL fái að minnsta kosti klippiverðlaunin og Ólafur Darri ætti einnig að fá Eddu fyrir aðalhutverkið.“ skrifar Ásgrímur. Hann tekur það síðan fram að Ragnar Bragason, leikstjóri Málmhauss, hafi átt farsælan feril í kvikmyndagerð og tengist því bransanum sterkum böndum. „Já, ég er að segja að það sé faktor hvort sem okkur líkar betur eða verr.“ skrifar Ásgrímur. Varðandi bestu tónlistina vill Ásgrímur meina að helsta samkeppnin sé á milli myndanna XL og Hross í oss. Einnig spáir Ásgrímur að Orðbragð verði skemmtiþáttur ársins, Ferðalok menningarþáttur ársins og Tossarnir fréttaþáttur ársins. Verðlaunin fyrir leikið sjónvarpsefni munu þættirnir Hulli hljóta og Hvalfjörður fái verðlaun fyrir bestu stuttmyndina.
Eddan Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira