"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 15:43 #Verkfall er hafið. Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014 Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014
Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira