Garrigus leiðir á Copperhead eftir tvo hringi 15. mars 2014 12:06 Robert Garrigus hefur verið í stuði á Valspar-meistaramótinu hingað til. AP/Vísir Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00. Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00.
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira