Kerry og Lavrov funda vegna Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. mars 2014 11:14 Fundur Kerrys og Lavrovs hófst nú fyrir skömmu. vísir/afp John Kerry, utanríksráðherra Bandaríkjanna, fundar nú með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Lundúnum. Kosið verður um það á sunnudag hvort sjálfstjórnarhéraðið Krím muni slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland. Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna, sem og yfirvöld í Bandaríkjunum og Úkraínu, segja atkvæðagreiðsluna ólöglega en vonir eru bundnar við að hægt sé að leysa málið með friðsælum hætti. Kerry og Lavrov funduðu fjórum sinnum í síðustu viku og hafa verið í daglegu símasambandi síðan. Kerry kom til Lundúna í morgun og fundaði með David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og William Hague utanríkisráðherra. Á fundinum sagði Kerry að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri þakklátur fyrir þann stuðning sem Evrópuþjóðir hefðu sýnt Úkraínumönnum, en hann hefur hótað refsiaðgerðum gegn Rússum ef þeir draga ekki hermenn sína til baka frá Krímskaga. Þá hafa Bandaríkin dreift drögum að ályktun til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að aðildarríkin viðurkenni ekki úrslit kosninganna, en Rússar hafa hótað að beita neitunarvaldi innan öryggisráðsins. Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu. Úkraína Tengdar fréttir Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
John Kerry, utanríksráðherra Bandaríkjanna, fundar nú með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Lundúnum. Kosið verður um það á sunnudag hvort sjálfstjórnarhéraðið Krím muni slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland. Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna, sem og yfirvöld í Bandaríkjunum og Úkraínu, segja atkvæðagreiðsluna ólöglega en vonir eru bundnar við að hægt sé að leysa málið með friðsælum hætti. Kerry og Lavrov funduðu fjórum sinnum í síðustu viku og hafa verið í daglegu símasambandi síðan. Kerry kom til Lundúna í morgun og fundaði með David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og William Hague utanríkisráðherra. Á fundinum sagði Kerry að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri þakklátur fyrir þann stuðning sem Evrópuþjóðir hefðu sýnt Úkraínumönnum, en hann hefur hótað refsiaðgerðum gegn Rússum ef þeir draga ekki hermenn sína til baka frá Krímskaga. Þá hafa Bandaríkin dreift drögum að ályktun til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að aðildarríkin viðurkenni ekki úrslit kosninganna, en Rússar hafa hótað að beita neitunarvaldi innan öryggisráðsins. Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu.
Úkraína Tengdar fréttir Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36
Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15
Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56