Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 15:39 Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Dóru Maríu eftir leikinn. „Þetta var frábært. Við lögðum upp með að halda áfram að bæta okkar leik. Það hefur verið mikill stígandi í þessu eftir erfiðan fyrsta leik á móti Þýskalandi. Það var mjög ljúf að ná að vinna þetta," sagði Dóra María. „Þjálfarateymið lagði upp með að stækka hópinn og það hefur tekist mjög vel. Margar nýjar voru að fá reynslu á þessu móti og það mun hjálpa okkur í framhaldinu," sagði Dóra María. „Þessar nýju eru að koma ótrúlega vel inn í þetta hjá okkur og maður sér ekkert að þær séu eitthvað reynsluminni en við hinar. Þær eru ótrúlega öflugar og það er gaman að fylgjast með þeim," sagði Dóra María um nýju leikmenn liðsins á Algarve-mótinu í ár. „Svíar eru með öflugt lið en við vorum ekkert að spá mikið í þeim heldur ætluðum bara að halda áfram að hugsa um okkur að reyna að halda okkar skipulagi. Það kom ekkert á óvart í þessum leik," sagði Dóra María. „Liðsheildin skilaði þessum sigri. Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar og það var hún sem skóp sigurinn í dag," sagði Dóra María en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:56 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Dóru Maríu eftir leikinn. „Þetta var frábært. Við lögðum upp með að halda áfram að bæta okkar leik. Það hefur verið mikill stígandi í þessu eftir erfiðan fyrsta leik á móti Þýskalandi. Það var mjög ljúf að ná að vinna þetta," sagði Dóra María. „Þjálfarateymið lagði upp með að stækka hópinn og það hefur tekist mjög vel. Margar nýjar voru að fá reynslu á þessu móti og það mun hjálpa okkur í framhaldinu," sagði Dóra María. „Þessar nýju eru að koma ótrúlega vel inn í þetta hjá okkur og maður sér ekkert að þær séu eitthvað reynsluminni en við hinar. Þær eru ótrúlega öflugar og það er gaman að fylgjast með þeim," sagði Dóra María um nýju leikmenn liðsins á Algarve-mótinu í ár. „Svíar eru með öflugt lið en við vorum ekkert að spá mikið í þeim heldur ætluðum bara að halda áfram að hugsa um okkur að reyna að halda okkar skipulagi. Það kom ekkert á óvart í þessum leik," sagði Dóra María. „Liðsheildin skilaði þessum sigri. Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar og það var hún sem skóp sigurinn í dag," sagði Dóra María en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:56 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56
Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00
Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:56
Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45