Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 22:07 Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók Fanndísi í viðtal eftir sigurinn á Kína. „Við erum mjög sáttar með sigurinn en ég myndi ekki segja að þetta hafi verið rólegur leikur því þetta voru slagsmál allan tímann og höfðum betur," sagði Fanndís. „Þær voru sterkar og fastar fyrir en hentu sér auðvitað líka niður í grasið. Við höfðum kannski mátt gera það líka en þetta var hörku barátta og flottur leikur," sagði Fanndís. „Þær náðu ekki að opna okkur en hefðu nokkrum sinnum getað sótt hratt á okkur. Við vorum með sterka vörn og þær komust ekkert í gegn," sagði Fanndís. „Það sást frá byrjun leiks að við ætluðum að vinna leikinn. Við þurftum bara að vera þolinmóðar og svo náðum við að setja eitt," sagði Fanndís en hvernig var sigurmarkið? „Bara partý í horninu og beint inn," sagði Fanndís hlæjandi. „Það kom enginn við boltann en Dagný truflaði markvörðinn mikið. Það var ekki leiðinlegt að skora sigurmarkið í svona leik," sagði Fanndís en það er hægt að sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10. mars 2014 20:47 Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10. mars 2014 19:21 Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10. mars 2014 21:56 Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10. mars 2014 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók Fanndísi í viðtal eftir sigurinn á Kína. „Við erum mjög sáttar með sigurinn en ég myndi ekki segja að þetta hafi verið rólegur leikur því þetta voru slagsmál allan tímann og höfðum betur," sagði Fanndís. „Þær voru sterkar og fastar fyrir en hentu sér auðvitað líka niður í grasið. Við höfðum kannski mátt gera það líka en þetta var hörku barátta og flottur leikur," sagði Fanndís. „Þær náðu ekki að opna okkur en hefðu nokkrum sinnum getað sótt hratt á okkur. Við vorum með sterka vörn og þær komust ekkert í gegn," sagði Fanndís. „Það sást frá byrjun leiks að við ætluðum að vinna leikinn. Við þurftum bara að vera þolinmóðar og svo náðum við að setja eitt," sagði Fanndís en hvernig var sigurmarkið? „Bara partý í horninu og beint inn," sagði Fanndís hlæjandi. „Það kom enginn við boltann en Dagný truflaði markvörðinn mikið. Það var ekki leiðinlegt að skora sigurmarkið í svona leik," sagði Fanndís en það er hægt að sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10. mars 2014 20:47 Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10. mars 2014 19:21 Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10. mars 2014 21:56 Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10. mars 2014 21:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sjá meira
Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10. mars 2014 20:47
Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10. mars 2014 19:21
Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10. mars 2014 21:56
Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10. mars 2014 21:44
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn