Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 20:47 Fanndís Friðriksdóttir. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. „Þetta er smá loðið og ég á eftir að sjá myndband með þessu marki. Ég eigna mér samt þetta mark, það snerti enginn boltann í mínu liði og hann var alltaf á leiðinni á markið. Þetta er algjörlega mitt mark," sagði Fanndís kát í leikslok. Hún hafði komið inná sem varamaður í leiknum og var þarna að taka sína fyrstu hornspyrnu með þetta góðum árangri. „Þetta var fyrsta hornspyrnan sem ég tók í leiknum. Við áttum að setja boltann inn á markmanninn og þetta var "inswing" horn," lýsir Fanndís. „Við vorum búnar að setja pressu á þær undir lokin og vorum óheppnar að skora ekki úr góðu færi þarna rétt á undan. Það var mikill léttir að ná inn þessu sigurmarki og við áttum þetta líka skilið," sagði Fanndís. Íslenska liðið tapaði 0-5 fyrir Þýskalandi í fyrsta leik en hefur síðan unnið góða sigra á Noregi og Kína. „Við erum búnar að halda okkar skipulagi. Þýskalandsleikurinn var náttúrulega erfiður en við höfum ekki gefið færi á okkur á móti Noregi og Kína. Það er lítið hægt að kvarta yfir þessu hjá okkur enda búnar að standa okkur mjög vel," sagði Fanndís. „Þýska liðið er í öðrum klassa en hin liðin í riðlinum. Noregur og Kína voru hinsvegar nær okkur í styrkleika. Þetta voru báðir jafnir og skemmtilegir leikir en við gáfum samt lítil færi á okkur," sagði Fanndís. Framundan er leikur við Svíþjóð um þriðja sætið á mótinu. „Við eigum harma að hefna því við töpuðum illa fyrir þeim hérna á þessu móti í fyrra sem og á EM. Við erum staðráðnar í að bæta fyrir þau töp," sagði Fanndís en það verður rætt meira við hetju íslenska liðsins í Fréttablaðinu á morgun. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. „Þetta er smá loðið og ég á eftir að sjá myndband með þessu marki. Ég eigna mér samt þetta mark, það snerti enginn boltann í mínu liði og hann var alltaf á leiðinni á markið. Þetta er algjörlega mitt mark," sagði Fanndís kát í leikslok. Hún hafði komið inná sem varamaður í leiknum og var þarna að taka sína fyrstu hornspyrnu með þetta góðum árangri. „Þetta var fyrsta hornspyrnan sem ég tók í leiknum. Við áttum að setja boltann inn á markmanninn og þetta var "inswing" horn," lýsir Fanndís. „Við vorum búnar að setja pressu á þær undir lokin og vorum óheppnar að skora ekki úr góðu færi þarna rétt á undan. Það var mikill léttir að ná inn þessu sigurmarki og við áttum þetta líka skilið," sagði Fanndís. Íslenska liðið tapaði 0-5 fyrir Þýskalandi í fyrsta leik en hefur síðan unnið góða sigra á Noregi og Kína. „Við erum búnar að halda okkar skipulagi. Þýskalandsleikurinn var náttúrulega erfiður en við höfum ekki gefið færi á okkur á móti Noregi og Kína. Það er lítið hægt að kvarta yfir þessu hjá okkur enda búnar að standa okkur mjög vel," sagði Fanndís. „Þýska liðið er í öðrum klassa en hin liðin í riðlinum. Noregur og Kína voru hinsvegar nær okkur í styrkleika. Þetta voru báðir jafnir og skemmtilegir leikir en við gáfum samt lítil færi á okkur," sagði Fanndís. Framundan er leikur við Svíþjóð um þriðja sætið á mótinu. „Við eigum harma að hefna því við töpuðum illa fyrir þeim hérna á þessu móti í fyrra sem og á EM. Við erum staðráðnar í að bæta fyrir þau töp," sagði Fanndís en það verður rætt meira við hetju íslenska liðsins í Fréttablaðinu á morgun.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira